loading/hleð
(59) Page 51 (59) Page 51
5i Hin víða verölcl kallaði á hann, og öll sál hans dróst að henni. Hann vissi aö þarna, sem hann átti nú að eiga heima, voru til dásamlegar vélar, sem unnu sömu verk og menn. Hann hafði aldrei almennilega getað hugsað, að þær væru dauðir hlutir. Hann hlakkaði til að sjá þær hreyfast, með limunum, höndunum og fingrunum, sem hlutu að vera á þeim. Og þó fór hrollur um hann við hugsunina. Hann hlakkaði til að kveikja ljós bara með því að ýta á typpi. Og tala við annan mann, langt i burtu, eft- ir þræði, sem hann ímyndaði sér að væri holur. Hann hlakkaði til að koma í paðreim og sjá loddara og fimleikamenn og skrípafífl. Og i dýragarðinn, og sjá villidýr. Alt þetta og margt fleira, sem hann hafði lesið um og hugsað sér líkt og æfintýr, sem einungis þeir útvöldu fengi að lifa, átti nú alt í einu að verða hlutskifti hans og daglegt brauð. Hann átti að eiga heima í stórborg, þar sem göturnar voru eins og gljúfur milli hárra hamra — hamra, sem voru bygðir, ekki tröllum og huldufólki, heldur mensk- um mönnum. Hann átti að fá að koma í leikhús, þar sem menn drápu hver annan, og flutu í blóði sínu; og þar sem þeir gátu látið snjóa og koma skruggur og eldingar eft- ir vild. Og hann átti að fá að ferðast með gufuvögnum, sem þutu á íleygiferð eftir járnbrautarteinunum, sem lágu í bugðum um landið margar mílur. — Ormarr lá í myrkrinu með augun opin og gaf hugs- Unum sínum lausan tauminn til að útmála fyrir sér alt sem glæsilegast. Hugur hans komst allur á reik. Hann liljóp frá einni undursamlegri tilhugsun til annarrar. 4*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Front Flyleaf
(142) Front Flyleaf
(143) Front Flyleaf
(144) Front Flyleaf
(145) Rear Board
(146) Rear Board
(147) Spine
(148) Fore Edge
(149) Head Edge
(150) Tail Edge
(151) Scale
(152) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Link to this page: (59) Page 51
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/59

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.