loading/hleð
(89) Page 81 (89) Page 81
8i Og hvaö sé eg: aö þú finnur þig ómaklegan? — I sál þín sjálfs hefiröu kveöiö upp dóminn. Þarna stendur ísland. Meö gljáandi jökulbrei'öum og fannskikkjuna flekklausa. Og hér kem eg — utan úr heiminum. Og eg kem með saur heimsins á fótum mér, og meö sársauka heimsins og þreytu heimsins í hjarta mínu. Og þá finn eg, aö helgidómurinn er lokaður fyrir mér. Og lyklarnir liggja einhverstaöar langt i burtu — alls annarstaöar en á íslandi. Ef til vill liggja þeir á þeim stað, sem eg kem frá. Ef til vill liggja þeir i annarri heimsálfu. Og ef til vill liggja þeir hinu megin við lífið. ísland! Þegar eg sá þig rísa úr hafi, þarna, bak viö kaldan, bláan marinn, þá fann eg að þetta barn þitt — þetta barn þitt, sem áður var — kemur ómaklegt til þín. Fyrirgeföu mér, aö eg kem. Eg lofa þér, að fara burt aftur; og leita lyklanna að helgidóminum. Ef eg get komist að, hvar þeir eru fólgnir. Og hvað sem öllu liður, skal eg fara. Og komi eg ekki aftur með lyklana, kem eg aldrei aftur. En lofaðu mér að anda að mér lofti þínu um skeið. Lofaðu mér að stíga fæti á það land, sem feður mínir hafa átt. Því enginn þeirra hefir nokkurn tíma saurgað það. Ormarr strauk aftur um enniö á sér. Það var komið upp i vana fyrir honum, þegar hann hóf sig upp úr hugsunum sínum. Og hann hló hranalega. Jæja, Ormarr Örlygsson, vinur minn og liróðir, hugs- aði hann, í sínum vanalega lestri við sjálfan sig — nú e r t u þá orðinn ljrjálaður! — að fullu! Þarna kom eg að þér klökkvandi! Hann andvarpaði þungan og fékk þela fyrir brjóstið. Hvað er að mér? Hvað er að mér? Ef þessu heldur 6
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Front Flyleaf
(142) Front Flyleaf
(143) Front Flyleaf
(144) Front Flyleaf
(145) Rear Board
(146) Rear Board
(147) Spine
(148) Fore Edge
(149) Head Edge
(150) Tail Edge
(151) Scale
(152) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Link to this page: (89) Page 81
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/89

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.