loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
sem nieira reyndi á. En með þessu fylgdi og svo mörg þúngbær reynsla. Hún kenndi bæði á sárum ástvinamissi, og hennar viðkvæma móðurhjarta reyndist mikið í því, að sjá upp á þúngar líðanir barna sinna, og fimm þeirra hafa andazt á hennar örmum. Sjálf reyndi hún mikinn heilsubrest, og lá optar en einu sinni fyrir dauðans dyrum. það er hægt að geta í vonirnar, hvílík álirif þessi reynsla hlaut að hafa á blítt og viðkvæmt hjarta, og ekki að undra, þó hún liefði gjört mikið að því, að nið- urbeygja lífsfjörið. En hitt er víst, að þó tíðast væri að kenna á einhverju af þessu, þá vék aldrei frá henni traustið til guðs og hans gæzkuríkrarforsjón- ar. Hjartað, sem það var tamt að umgangast hann, minntist jafnan með auðmýktvið hansliönd, þó hún hvíldi þúngt á því. það var þetta, sem sýndi hina sannkölluðu guðræknu manneskju; og það kom hér jafnt fram í þolgæði í mannraununum, og í því, að vanda svo í alla staði sitt ráð, eins og fyriraug- liti guðs. þetta einkenni fylgdi henni víst til hinn- ar síðustu stundar. Undir hinum þúngu þjáníngum, sem optvirtust að vera svo miklar, að þær hlytuað svipta sjónar á öllu því, sem af heiminum er, mun sálin þess stöðugar hafa haft sina umgengni hjá guði. það var á hinu síðasta dægri lífsins, að hún einhverju sinni vaknaði af nokkurs konar svefnværð með þeim orðum, að nú hefði hún »verið að tala við guð«. Hvort heldur þau orðin sjálf hafa í það skipti verið töluð með glöggri hugsun eður ekki, þá vitna þau um liið sama, livar hugurinn hafði sein-


Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.