(28) Blaðsíða 26
Ofbeldi gegn börnum
Bamaofbeldi er þjóðfélagsvandi sem lítið hefur
venð til umræðu hér á landi og því dulið vanda-
mál. Nágrannaþjóðir okkar eiga að baki margra
ára markvisst starf gegn bamaofbeldi. Reynsla
þessara þjóða sýnir að ofbeldi gegn bömum er
miklu algengara en álitið var. Andlegt og líkam-
legt ofbeldi og kynferðismisnotkun á bömum á
sér stað óháð félagslegri stöðu fólks.
Bamaofbeldi er afleiðing annarra fjölskyldu-
vandamála, sem oftar en ekki eiga rætur sínar að rekja til þess hvemig búið
er að fjölskyldunni í þjóðfélaginu. Ofbeldi innan heimila er ekki einkamál
þeirra einstaklinga sem hlut eiga að máli. Því þarf að mæta með umræðu og
fræðslu. í öllum skólum og annars staðar þar sem unnið er með börnum þarf
starfsfólk að vera vakandi fyrir því hvort böm em beitt ofbeldi eða kynferðis-
legri misnotkun. Styrkja þarf stöðu bama á heimilum og í þjóðfélaginu, auka
bamavemd og fyrirbyggjandi starf fyrir böm og fjölskyldur í vanda.
Kvennalistinn vill:
að staða bamavemdar í Reykjavík verði styrkt með þvf að stofna
stöðu bamamálsvara. Slíkur málsvari skal vera talsmaður bamsins í
bamavemdarmálum bæði gagnvart foreldrum og stjómkerfi.
að komið verði upp bakvaktaþjónustu í bamavemdarmálum á
vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur.
að komið verði upp ráðgjöf fyrir fagfólk sem vinnur með mál þar sem
um ofbeldi gegn bömum er að ræða.
að borgarlæknisembættið tryggi pláss fyrir neyðarinnlagnir á bömum
sem hafa orðið fyrir ofbeldi eða vanhirðu.
26
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald