loading/hleð
(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
39 ekki þessa ferð undir höfuð. Skal það fylgja, að ekki fari hún gjafalaus héðan.< Þeir búa sig nú og fara vestr um fjöli, og þar til, sem nú eru kölluð Prændalög. Paðan fara þeir til Naumudals og hitta frænda sinti Heimgest. Tók hann þeim vel og fékk þeim leiðsögumann til systr sinnar. Bera þeir upp erindi sín. Og var lengi síðan hún tók til svars. Kvaðst hún ekki kunna að yfirgefa ríki sitt, þar Holgi væri ekki í iandi. Báru þeir henni þá gjafir frá Auði. Bjóst hún þá til ferðar, enn fól ríkisstjórn- ina dætrum sínum á meðan, og fór með sendi- mönnum, og léttu ekki fyrr enn þeir komu til Auð- ar, og tekr hann móti henni með miklum veg. Töl- uðu þau þá öll saman. Kváðust Vísburssynir vilja á fund föðr síns, að krefjast móðrmundar síns. Og báðu Huld að leggja góð ráð þar til. Enn hún kvaðst vilja það til leggja fyrst, að þeir eigi eitt áhrinsorð. Við það fóru þeir á fund Vísburs og gengu fyrir hann, er hann sat yfir borðum. Varð hann ófrýnn mjög, er hann leit þá, og kvaðst ekki vilja heyra erindi þeirra. »Pá mun eg þó segja þér,« segir Gísli. »Vér viljum heimta mund móðr vorrar, og máttu ekki minna framleggja við oss enn þrjá stórbæi og menið hið góða, er átt hafa Iangfeðgar vorir.« Vísburr mælti: »Ekki mun þetta erindi vel rekast, því hvergi skuluð þér hafa, og dragist á burt héðan, ef þið viljið óbarðir,« og Iét hann hrinda
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.