loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
48 segir Huld. Slitu þau svo tal sitt, enn litlu síðar hverfr hún á burt, enn kemr áðr Iangt um líðr með Heiði og hefir fengið vilja hennar; er hún síðan gefin Heimgesti með aðfylgi Holga, og hófst þar mikil veizla. Fór Heimgestr heim með konu sína og ól hún honum brátt son. Var hann nefndr Veðrhallr. Oerðist hann brátt mikill og réði Iöndum eftir föðr sinn. XXIV. kap. - Frá Degi. Nú segir frá Degi Heiðissyni, að hann kemr haust eitt úr víkingu, og hefir vetrsetu með Sölva í Sól- eyjum. Átti Sölvi dóttr unga, er Ögn hét. Lögðu þau Dagr ástir saman og áttu dóttr, er Snót hét. Ekki fann Sölvi að því, og er voraði, vill Dagr burt að vitja föðr síns, enn bað Ögn að bíða sín, enn föðr hennar að gifta hana ekki um sinn, og ekki á meðan hann vissi sig á Iífi, og bjóst hann leið sína. Enn það hafði fram farið austr íSvíþjóð, að Dómarr þroskaðist, og er honum óx kjarkr, hugði hann til hefnda á Heiði, fyrir fjörráð við Vís- burr afa sinn og fleiri, er höfðu verið í ráðum þeim; setti hann þá ymsa menn til höfuðs Heiði,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.