loading/hleð
(62) Blaðsíða 56 (62) Blaðsíða 56
56 konan horfin jafnskjótt og þeir reru burtu skipun- um, enn Veðrhallr fór leiðar sinnar til Hálogalands með feng sinn og þóttist vel hafa starfað. Fór hann nú í hernað nokkr sumr, enn sat á vetrum með þeim systrum. Var Pórgerðr fyrir þeim í hvívetna, og var nú kölluð Holgabrúð, enn seinna Hörga- brúð, því hún var fremst af Hörgum eðr Díum. Var henni reist hof, er hörg var kallað, og er síð- an hof eða hörg nefnt hús það, er goðin eru dýrk- uð í. Stundum var Þórgerðr kölluð Holgatröll. XXVIII. kap. - Dagr tekr t>óri jötun. — Qiftir Snót dóttr sína. Nú er Snót, dóttir Dags hins auðga í Dölum, fjórtán vetra gömul, og ólst upp með Sölva móðr- föðr sínurn, og skyldi hún nú ganga að dísablóti. Kom þá þar Pórir jötunn af Vermalandi og nam hana burt. Dagr kom kynnisferð til Sölva og fréttir, að Snót dóttir hans var þann sama aftan numin á burt. Gekk hann þá þegar til hofsins og leit karl- mannsspor liggja þar frá, því snær var á jörðu. Tók hann þá vopn sín og mikla bastlínu, og fór eftir ferlinum; lá hann austr á mörkina. Fór hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.