(15) Blaðsíða 11
1930. Á þennan hátt eru fengnar tölur þær, sem hér fara á eftir
um meðallag úrkomunnar á nokkrum stöðvum:
Stöðvar: Jan. Feb. Marz Apr. Maí Júní Júlf Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. 4rið
Akureyri 40 35 30 25 20 25 30 35 40 45 45 40 410
Rlönduós 30 25 25 25 25 30 40 50 55 50 35 35 425
Grímsstaðir 25 25 20 20 25 30 40 45 40 35 25 30 360
Hæll í Hreppum 100 80 80 60 60 60 70 70 110 110 100 90 990
Raufarhöfn 30 25 25 25 30 40 55 70 75 70 45 35 525
Reykjavfk 85 75 55 45 35 40 45 45 75 80 75 80 735
Stórhöfði, Vm. 130 120 100 80 70 60 70 80 130 140 130 120 1230
Stykkishólmur 79 70 54 40 33 37 35 39 68 83 73 69 680
Suðureyri 100 80 60 50 40 40 40 50 100 130 120 90 900
Teigarhorn 146 109 97 82 70 65 70 88 136 13J 111 139 1256
Meðallal 76 64 54 45 42 43 49 57 83 88 76 73 750
% ársúrkomu 10.2 8.5 7.2 6.0 5.6 5.7 6.5 7.6 11.1 11.7 10.2 9.7 100.0
Þessi tafla ber það greinilega með sér, að úrkoman er minnst á
vorin, víðast í maí eða júní ,en mest á haustin, í september eða
október. Meðaltal þessara 10 stöðva gefur allgóða mynd af árstíða-
breytingunni í byggðum landsins, því að stöðvarnar eru fremur
.iafnt dreifðar um landið allt. Ef menn þekkja ársúrkomuna á til-
teknum stað, og það verður helzt gert af kortinu á 4. mynd, er
þvi hægt að reikna út meðallagsúrkomu hvers mánaðar á staðn-
um. Sem dæmi má taka Borgarnes. Samkvæmt kortinu er árs-
úrkoman þar um 800 mm, og sé reiknað með hæðinni 0 yfir sjó,
bætist engin leiðrétting við þessa tölu. Ef úrkomunni er nú skipt
á mánuðina eftir sömu hlutföllum og meðaltal stöðvanna sýnir,
verður úrkoma hvers mánaðar þessi, í millimetrum:
Jan. Febr. Marz Apr. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des
81 68 58 48 45 46 52 61 89 94 81 77
Eins og gefur að skilja er ekki hægt að treysta nákvæmni þess-
ara talna. Mjög er sennilegt, að skekkjan sé 10—20%. og sums-
staðar gæti jafnvel skakkað helmingi. En betri upplýsingar er
bó vart að fá nema úrkomumælingar verði auknar að mun, og þá
ekki fyrr en eftir margra ára mælingar. Úrkoman getur verið af-
ar breytileg eftir staðháttum, og til dæmis virðist úrkoman í
Loftsölum aðeins vera um 80% úrkomunnar 1 Vík í Mýrdal. þótt
örstutt sé á milli.
FRÆfíSr.URrT BF. fSL.
11
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald