(10) Blaðsíða 6
Auk upplýsinganna um hinar einstöku stöðvar má fá úr þessari
töflu ýmsan almennan fróðleik. Meðaltölin í neðstu línu gefa t. d.
allgóða hugmynd um meðallagshita allra íslenzkra byggða í
hverjum mánuði ársins, því að hér eru bæði stöðvar, sem liggja í
góðsveitum og á yztu mörkum byggðarinnar upp við fjöll og á
annesjum. Það sýnir sig, að júli er hlýjasti mánuður ársins, en
janúar að jafnaði kaldastur, þótt fáeinar undantekningar séu
frá þeirri reglu. Hitinn hækkar örast frá maí til júní, um 3.8 stig
að jafnaði, en lækkar hraðast frá september tii október, um 3.6
stig. Mánuðunum má skipta í flokka eftir meðalhita, og verða
þeir þessir:
Vetrarmánuðir, desember—marz, hiti lægri en 0 stig.
Vor- og haustmánuðir, apríl—maí og október—nóvember
hiti 0—6 stig.
Sumarmánuðir, júní—september, hiti hærri en 6 stig.
Fróðlegt er að bera saman tvær stöðvar með sama árshita, aðra
inni í landi, hina yzt við sjó. Tökum til dæmis Skriðuland í Skaga-
firði og Grímsey. Sumarið er mun hlýrra á Skriðulandi, en þar
6
FRÆÐSLURIT BF. ÍSL.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald