(8) Blaðsíða 4
ings að hafa við hendina stærra íslandskort með staðanöfnum.
í aðalatriðum eru kortin þannig öll eins. En þau eru frábrugöin
um það, að á þau eru siðan dregnar hita- eða úrkomulinur, t. d.
fyrir 10 stig á hitakorti eða 60 millímetra á úrkomukorti. Ef nú
staðurinn, sem upplýsingar vantar um, er fundinn á kortinu og
ein af linunum liggur einmitt um staðinn, þá er málið auðleyst.
Þá á tala þessarar línu einmitt við um staðinn. Hugsum okkur
t. d., að við leitum að hitameðallagi á Dalatanga i janúar. Kort-
ið er sýnt á 1. mynd. Hitalínan fyrir 0 gráöur liggur einmitt nærri
Dalatanga, og hitameðallagið þar í janúar er því h.u.b. 0 stig.
En nú getur eins vel verið, að staðurinn, sem spurt er um, liggi
ekki á neinni línu. Þá er „lesið á milli línanna“. Sé staðurinn t. d.
mitt á milli línanna fyrir 0 stig og —1 stig, má áætla hitann á
staðnum —0.5 stig o.s.frv.
Enn er eins að gæta. Kortin eiga aðeins við um láglendi, og
þarf að leiðrétta það, sem kortið sýnir, vegna hœðar yfir sjó. Fara
hér á eftir töflur, sem sýna þessar leiðréttingar.
Hœð yfir sjó Leiörétting á hitakortum
0 m Engin leiðrétting
100 m Dragið 0.5 stig frá því, sem kortið sýnir
200 m — 1.0 — — — — — —
300 m _ 1.5 — — — — — —
400 m — 2.0 — — — — — —
500 m — 2.5 — — — — —
Hœð yfir sjó
Leiðrétting á úrkomukortum
0 m Engin leiðrétting
80 m Hækkið um 10%
160 m — 20%
240 m — 30%
320 m — 40%
400 m — 50%
480 m — 60%
t
4
FRÆÐSLURIT BF. ÍSL.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald