loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
ings að hafa við hendina stærra íslandskort með staðanöfnum. í aðalatriðum eru kortin þannig öll eins. En þau eru frábrugöin um það, að á þau eru siðan dregnar hita- eða úrkomulinur, t. d. fyrir 10 stig á hitakorti eða 60 millímetra á úrkomukorti. Ef nú staðurinn, sem upplýsingar vantar um, er fundinn á kortinu og ein af linunum liggur einmitt um staðinn, þá er málið auðleyst. Þá á tala þessarar línu einmitt við um staðinn. Hugsum okkur t. d., að við leitum að hitameðallagi á Dalatanga i janúar. Kort- ið er sýnt á 1. mynd. Hitalínan fyrir 0 gráöur liggur einmitt nærri Dalatanga, og hitameðallagið þar í janúar er því h.u.b. 0 stig. En nú getur eins vel verið, að staðurinn, sem spurt er um, liggi ekki á neinni línu. Þá er „lesið á milli línanna“. Sé staðurinn t. d. mitt á milli línanna fyrir 0 stig og —1 stig, má áætla hitann á staðnum —0.5 stig o.s.frv. Enn er eins að gæta. Kortin eiga aðeins við um láglendi, og þarf að leiðrétta það, sem kortið sýnir, vegna hœðar yfir sjó. Fara hér á eftir töflur, sem sýna þessar leiðréttingar. Hœð yfir sjó Leiörétting á hitakortum 0 m Engin leiðrétting 100 m Dragið 0.5 stig frá því, sem kortið sýnir 200 m — 1.0 — — — — — — 300 m _ 1.5 — — — — — — 400 m — 2.0 — — — — — — 500 m — 2.5 — — — — — Hœð yfir sjó Leiðrétting á úrkomukortum 0 m Engin leiðrétting 80 m Hækkið um 10% 160 m — 20% 240 m — 30% 320 m — 40% 400 m — 50% 480 m — 60% t 4 FRÆÐSLURIT BF. ÍSL.


Hvernig er veðrið?

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvernig er veðrið?
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.