loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
r* FRÆÐSLURIT Útgefandi: Búnaðarfélag íslands Ritstjóri: Gísli Kristjánsson AFGREIÐSLA hjá búnaðarfélagi íslands Prentsmiðjan Edda h.f., Reykjavík. PÁLL BERGÞÓRSSON: Hvernig er veðrið? Formáli „FöðmutS af ylstraum á eina hliö, á aÖra af scefrerans haröleikna taki,“ segir Einar Benecliktsson í kvæði sfnu uin Sóley, og á ]iar við Island. Þetta er mik- ill sannleikur og snjöll táknmynd a£ því heiftúðuga stríði, sem vindarnir heyja um þetta norðlæga land. En þetta stríð er ekki aðeins vindanna, heldur um lcið fólks- ins. Um leið og norðrið vinnur á tapar fólkið, en þegar suíinanblærinn hrósar sigri ríkir gleði hjá þjóðinni. Þessu litla riti er það ætlað að gefa skýrslu um áhrif þessarar slyrjaldar, að vísu mjög stutta og óíullkomiia. Daglega fylgjast tugir manna mcð því, hvcrnig sókn- inni miðar hjá suðri og norðri. Það eru veðurathugunarmennirnir. Þeir skrá hit- ann og úrkomuna, skýjafar og vindstöðu. Milljónir athugana safnast saman. Við ætlum nú að draga út úr þcim nokkur höfuðatriði, ef verða mætti til þess. að menn fengju nokkru glcggri hugmynd um veðurfar landsins. Bændur eiga flest- um meira undir veðrinu, og fyrir þá ætti því að vera ómaksins vert að fræðast ör- lítið um háttalag þess, umfram það, sem hægt er að læra af eigin reynslu. Hilafarið á sumrin sýnir, hvar mest er ástæða til að leggja áherzlu á ræktun nytjajurta sem þurfa góðan sumaryl, úrkomumagnið sýnir, hvar nauðsynlegast er að koma sór upp tækjum til öruggrar heyverkunar, og hvar helzt má búast við, að þurfi vökv- un á garðlönd á vorin, rannsókn á hagagöngu sýnir, hversu varlega menn þurfa að setja á hey sín. Því miður er þetta smárit þó mjög takmarkað, og vcrður aðal- lega rætt hór um helztu sérkcnni hitafars og úrkomu á landinu. 2 FRÆÐSLURIT BF. ÍSI -


Hvernig er veðrið?

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvernig er veðrið?
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.