loading/hleð
(37) Page 33 (37) Page 33
33 Haldóra. Ekki, þegar hann er tlrukkinn, það er þá svo slæm at honum lyktin. Guðrún. Hann sagði nú meira í fréttum, en þetta, hann Guðmundur. Hún Katrín í Ausu er búin að eiga barn, og Jón á JYIýri er faðirinn. Haldór. Já, já, nokkuð fær hreppstjórinn þar að gera- Guðrún. Ekki veit eg nú það. Hann Jón ætlar að koma barninu fyrir hjá honum Sveini í Ausu, og verða þar svo sjálfur vinnumaður eða lausamaður. Haldór. Ekki batnar nú. Jað er annars Ijótt um þessa lausamenn, Jón, hvað þeir eru alt af að Qölga. Jón. Já, satt er það. En það er nú okkur að kenna, bændunum; því það sjá allir, að ef við liilmuðum ekki yfir þá, þá gætu þeir ekki verið til; því í rauninni má það ekki. Haldór. ^að er nú satt. 3>að er eins og annað afskiptaleysið okkar bændanna, og sam- takaleysið, að við skulum ekki gera alt okkar til að eyða þeim. Jón. Jað er satt. Við þykjumst ekki geta ieingið neina vinnukind, og það er nú nokkuð 3
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Kvöldvaka í sveit

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Link to this page: (37) Page 33
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.