loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
Konur hafa þekkingu og skilning á kvennapólitík þótt þær hafl ekki lesið fræðilegar útskýringar & henni. Kvennapólitik er það að hlusta á innri rödd. Verum þvi óhræddar við að segja hvað við viljum, hvað við viljum ekki, Látum raddir kvenfrelsis hljóma. Hagsmunir hverra? Því er oft haldið fram að kvennapólitík nýtist ekki körlum, jafnvel að henni sé sérstaklega stefnt gegn þeim. Hver sá sem gefur sér tóm til að skoða og íhuga stefnu okkar og þingmál mun sannfærast um hversu fáránlegar slíkar staðhæfingar eru. Konum er ekki stefnt gegn körlum, að halda slíku fram er fásinna. - vilja karlar ekki bera ábyrgð á uppeldi barna sinna, og njóta samvista við þau? - vilja karlar ekki bera ábyrgð á heimilishaldi? - vilja karlar ekki að kynin standi jafnfætis hvað varðar kaup og kjör? - vilja karlar ekki styðja atvinnustefnu sem hefur annað en græðgi og stundarhagsmuni að leiðarljósi? ÞJóðvllJlnn 11.8.1930 9


Frá Kvennalistanum til þín

Ár
1990
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frá Kvennalistanum til þín
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.