loading/hleð
(10) Page 8 (10) Page 8
8 annar hvor gefst upp. Þannig var það í togaraverkfallinu 1916, sem var íslenzkum sjómönnum til ævarandi sóma. Verkföllin eru bæði kaupdeilur og undir- búningsskærur. Þær lama kapitalistana, fen stæla jafnframt verkamenn. Þar finna þeir hvers virði samtökin eru og jafnframt það, að þeim er einskis góðs að vænta frá hærri stéttinni, Þeir sjá að stétlabaráttan er eina meðalið til að ná betri varanlegum lífskjörum. Hin aktívu (virku) verkamanna og iðnfélög eru ekki gallalaus. Það vill oft verða, að þau verði passív (óvirk) fyrir værukærni foringjanna og þeirra manna, sem settir eru þar í embætti. Þeim verður á að gefa annað frá sjer, en daglegt starf í þágu fjelagsskaparins og gleyma tilgangin- inum, sem er skilyrðislaus stjettabarátta fyrir jaínaðarstefnunni. Ýmssambönd slíkra fjelaga erlendis t. d. i Danmörku hafa komist inná þessa braut, en eru nú fyrst að vakna, er baráttan er komin i það horf, að ómetanlegl tjón hefir hlotist af værðinni. Hjer á landi er fvrirkomulag þessara fje- laga með talsvert öðru sniði, en erlendis, þareð þau eru öll i einu alsherjarsambandi, sem er pólitískt. Það er þvi minni hælta á því að þau verði passiv (óvirk), en jafn-


Ávarp til ungra alþýðumanna

Year
1923
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Link to this page: (10) Page 8
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.