loading/hleð
(12) Page 10 (12) Page 10
10 hverjum kunni að falla illa orðið stjettar- barátta, mun hann með ofurlítilli hugsun sjá hve sjálfsögð hún er. Nú er skift mönn- um í tvær stjettir, eigendur og öreiga. Hinir síðari hafa ekkert nema vinnu sina og hún er þeim jafnvel ekki frjáls. 1 Róm hinni fórnu voru öreigarnir nefndir proletarii, en það orð er dregið af proles, sem þýðir af- kvæmi. Þeir voru ekki álitnir til annars hæfir, en að fæða afkvæmin sem hin ríkj- andi stjett gæti haft til hermensku eða þræl- dóms. Nú er þrælahald afnumið, en ör- eigarnir, hin vinnandi stjett, er komin i þeirra stað. Efri stjettin gerir skýr mörk milli sín og þeirra i daglegu lifi og um- gengni. I3eim er haldið niðri i menningar- leysi og örbj'rgð og ekkert samband lálið komast á þar á milli. Jafnaðarmenn vilja útrýma þessari misskiftingu auðs og ment- unar. Þeir vilja með stjettabaráttunni koll- varpa fyrirkomulagi kapitalismans og koma á ríki þar sem allir einstaklingar mvnda eiiia allsherjar stjett vinnandi manna. Gamla ávarpið frá 1848 gildir ennþá, þótt svo lang- ur timi sje liðinn: »Jafnaðarmenn hirða ekki um að halda leyndum tilgangi sínum. Þeir lýsa því yfir i heyranda hljóði, að tilgangi þessum verði


Ávarp til ungra alþýðumanna

Year
1923
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Link to this page: (12) Page 10
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.