loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 ina úr hæbum garbsins í dældirnar; þaö er ei afe eins fegurra ásýndar, heldur varnar þa& skemmd- um af ve&ri. Daufeu moldina undir því, sem burt var mokaÖ úr mishæöum garösins þarf aS bæta mcí nægum áburöi, því hún hefur lítiö eöa ekk- ert frjófgunar efni í sjer, einkum þegar mishæö- in er há og djúpt þarf aö moka til a& jafna garö- stæöiíi. Matjurta-moldin, er æflnlega bezt; í og undir grastorfunni er því einnig þörfá, sje gras- lagib innan garös haft í garbhle&sluna, aö skera sem mest má úr hnausalaginu og láta þá mold falla í gar&stæÖib. Jeg hefi reynt þafe sjálfur a& jar&eplin vaxa í órækta&ri jörö utan túns betur enn í feitri jörÖ heima viÖ bæi, jafnvel þótt af- staSan sje hálend og þurr, því í feitri jöröu leggst vöxturinn meira í grasiö enn eplin; en þá jörö má ab líkindum megra meö því aS flytja í hana steinmöl og ösku þá, sem ekld hefur í sjer mik- ib frjófgunar efni. þeirn er taka upp nýlendu til garöyrkju er þab mikils umvar&andi, sje garö- stæ&ií) votlent, a& veita öllu vatni burt, sem vib- nám getur haft þar, bæ&i mefe skurbum utan garbs og ræsum í gegnum garSinn þar sem bezt fer, því aö súrinn í deiglendri jör& aptrar hinu fljót- ánda og frjófganda efni hcnnar — jeg á viö lút- arsaltiö — ásamt lopti og hlýindum frá því aö geta unniÖ á jöröina aldinum og jurtum til ting- unar og þroska. þaÖ er óyggjandi, ab mikiÖ mætti


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Link to this page: (18) Page 14
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.