loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
7 uni, er J>au girnast og gjöra ser von um hjá fööur þeirra. En faðirinn veit betur hinn hentuga tíma, og eptir honum verða börnin að bíða með hógværð og Iítilæti. Já, J»ú eilífi faðir alls faðernis, faðir allra hinna fátæku og hrelldu, faðir allra nauð- staddra þurfamanna, j)ú heíir sett sðrhverja reynslustund ogsðrhverja frelsisstund í sjálfs þíns vald. Það kemur oss líka bezt; því þú ser upphaf og endalykt þeirrar götu er vðr ganga skuluin. Þú einn þekkir j)að ljósast til hvers j)ú ætlar oss, og með hverj- um hætti vðr helzt getum orðið leiddir að hinu fyrirhugaða takmarki. Verði því ekki vor heldur þinn viljil Þinn vilji verði á oss og í oss, á kjörum vorum og í hjört- um voruml Pinn algóði og almáttugi, þinn rðtlláti og heilagi vilji sð oss ætíð' kærari heldur enn blíðar árstíðir og góðir dagar I Vilji þinn guð se vor við sðrhvert æfispor; Hvorki hervistar blíða, Nð hörmung tímans stríða


Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859

Year
1859
Language
Icelandic
Pages
14


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315

Link to this page: (11) Page 7
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.