loading/hleð
(11) Blaðsíða VII (11) Blaðsíða VII
vn stórum landshlutum, einkum ef þau eru í tengslum við önnur orð, sem kunn eru úr ritmáli. Hins vegar eru nokkur staðbimdin orð tekin upp úr bókum, en þá venjulega með tilvitnun í ritið, sem þau eru úr komin. Fyrirkomulag þessa viðbætis er sniðið eftir orðabók Blöndals í öllum meginatriðum, en þó hafa verið gerð þau frávik, sem nú skal greina: 1) Fylgt er núgildandi stafsetningu íslenzkri á uppflettiorðum. Af því leiddi, að raða varð sam- an e og é, þar sem orðabók Blöndals hefur e og je, og er sú ein breyting frá stafrófsröð Blöndals; i, y og í, ý er hér einnig raðað sem einn stafur væri. Orð, sem rituð eru með z, eru hér prentuð svo, en rað- að eins og þar stæði s, svo að röð þeirra verður hin sama og í orðabók Blöndals. 2) Framburðartáknunum er yfirleitt sleppt, nema þar sem vafi gæti leikið á um framburð (t. d. framburð á -11-). Þar sem hljóðritun er notuð, er hún hin sama og í orðabók Blöndals, nema að [Z] tákn- ar bæði óraddað og naumraddað 1. 3) Beygingatáknanir eru hinar sömu og í orðabók Blöndals, en þeim er sleppt við þau orð, sem ekki eru ný í viðbætinum, þ. e. þau orð sem standa í orðabók Blöndals, en eru tilfærð hér í nýjum merk- ingum. — Við orð, sem koma fyrir í tveimur kynjum, er stundum ekki getið nema annars kynsins, og hefur þá ráðið það kyn, sem notað var í hinni orðteknu bók. 4) Við ýmsa algenga forliði í samsetningum eru taldir upp síðari liðir í stafrófsröð, án þess að þeir séu þýddir, þegar báðir liðir halda merkingu sinni óbreyttri og dönsk þýðing myndi venjulega sam- svarandi. Þessar upptalningar eru þó aðeins sýnishorn, og mætti oftast mörgu við bæta. 5) Þar sem viðbætirinn tekur til svo skamms tímabils, þótti ekki ástæða til að merkja sérstak- lega nýyrði, erlendar slettur eða úrelt orð. Um tæknileg nýyrði, sem eru ekki almennt mál, er oftast vísað til heimilda, svo að notendum má vera ljóst, hvaðan þau eru runnin. Þær erlendar slettur, sem ekki eru á bókum, eru því aðeins teknar upp, að þær séu algengar í mæltu máli, og eru þá auðkenndar með “(pop.)”. Skáldskaparorð eru ekki merkt sérstaklega, en um hin sjaldgæfari þeirra er venjulega vitnað til heimilda. Um vinnubrögð okkar ritstjóranna, um fram það sem áður er sagt, skal þetta tekið fram. Um val uppflettiorða höfum við haft samráð og berum á því sameiginlega ábyrgð. Þess skal getið, að við orðavalið var ekki tekið sérstakt tillit til málvöndunarsjónarmiða, fremur en í orðabók Blöndals. Dönsku þýðingarnar gerði Jakob Benediktsson aftur í lok F. Þegar þar var komið, fengum við cand. mag. Erik Sonderholm sendikennara í lið með okkur, og gerði hann dönsku þýðingarnar úr því aftur í lok V, en þá lét hann af störfum hér og hvarf af landi brott, og gerði Jakob Benediktsson þýðingarnar á því, sem eftir var. Erik Sonderholm fór hins vegar yfir allar dönsku þýðingamar, sumar í handriti, aðrar í próf- örk, en hann las eina próförk af allri bókinni og færði þar margt til betri vegar. Prófarkir höfum við undirritaðir lesið. Margir sérfróðir menn hafa lagt okkur lið á ýmsan hátt, bæði um skýringar og þýðingar ein- stakra orða og með því að láta okkur í té orðaskrár og margvíslega vitneskju. Hér skulu aðeins nefnd- ir þeir, sem mest hafa lagt af mörkum og oftast hefur verið til leitað: Björn Franzson, Bodil Sahn menntaskólakennari, dr. Finnur Guðmundsson, Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur, Ingimar Óskars- son grasafræðingur, Ingólfur Davíðsson grasafræðingur, Jón Steffensen prófessor, Leifur Ásgeirsson pró- fessor, Magnús Torfason prófessor. öllum þessum mönnum og mörgum öðrum ónefndum kunnum við beztu þakkir. Halldór Halldórsson Jakob Benediktsson
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Saurblað
(218) Saurblað
(219) Band
(220) Band
(221) Kjölur
(222) Framsnið
(223) Kvarði
(224) Litaspjald


Íslensk-dönsk orðabók =

Ár
1963
Tungumál
Danska
Efnisorð
Blaðsíður
220


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslensk-dönsk orðabók =
https://baekur.is/bok/1064b3bc-c93d-4442-87ad-d95deeec6121

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða VII
https://baekur.is/bok/1064b3bc-c93d-4442-87ad-d95deeec6121/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.