(15) Blaðsíða 9
9
aí> fá andvirðib aptur í bókum. Nokkrar sýslur
hjer í landi eru til, i hverjum færri enn fimmtúngur
alls fólksins eru ólæsir (sumstabar er þaÖ aí> eins
sjöttúngur); er sáfimmtúngur eÖa sjöttúngur einúngis
úngbörn og fáein gamalmenni. þar á mót vil jeg
taka þá þjófe, sem baft hefir orö fyrir, ab vera
annara Ijós, Franska; hjá þeim fannst fyrir 20
árum (og liefir uppfræöíngunni hjá þeim si'&an ekki
fiamfariö) í mörgu heilu þorpi engin læs manneskja,
og jafnvel margir tofiheimtumenn voru þar þá
ólæsir*). Lángt veri frá mjer, aí> jeg vilji bera
ósatt hól á alþýöu vora, þaö væri til aö skemma
hana, og nrjer vanvirba, en sanninda á hún aÖ
njóta Láti lesendur mínir mig ei yörast þeírra,
en þab gjöri jeg þó, ef nokkurr skyldi af bjer tjeöu
leiöa sjer í hug, aö Islendingar sjeu fuilfróöir,
nóg sje fyrir þá, ef þeir standi bjeban af í staö;
heldur ætti þetta miklu fremur aö uppörfa þá til
enn meiri framfara Nóg er eptir samt, sem
hreinsast og betrast þarf; nóg af hjátrú og myrk-
fælni, drauga- og galdra-hræöslu; nóg af þrái og
þverúö; nóg af atorkuleysi, óþrifnaöi, forsjónar-
bresti, rustaliætti, eybslusemi, og- liefi jeg þó enn
ei nefnt neitt þaö, sem kallast kann stór vankunn-
átta eöa lestir; en um þetta og annaÖ á bóklestur
aö uppiýsa fólk, því aldrei hefir veriö eöa veröur
sú þjóö til, sem ei þarf nýrra og nýrra lærdóma
viö, ætíö er ofnóg af einu eöur ööru illgresi, aldrei
ofmikiö af nytsamlegum jurtum og ávöxtum. Svo
þó landar mínir eigi þaö hrós, sem jeg sagt hefi,
*) U ein er k u n g en eines Reiscnden. Altenburg 1776.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald