loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 íi milli, Menn hafa ;ikvarða& halastjörnunum lög, nær þær skuli aptur til vor hverfa; smí&ab betri kíkira enn Newton sjálfur gat skilib, ab mögu- legir væru; funtlib nýja plánetu, sem er meir enn þúsund sinnum stærri enn vor jörb, og í liverri eitt ár er meir enn áttatýgi af vorum árum; þekkt aíi sólin sjálf er pláneta; fundih hina fimmtu álfu heims- ins; komizt aí> rjettum skapnabi jar&prinnar; smííia?) rei&arslög í flösku; leitt lopteldana hvert sem menn vilja, e&a gjört þá ab eingu; fundib dýr, sem vaxa* eins og gras, og deyja ei þó sundur sjeu skorin, en grös, sem hafa tilfinníngu eins og dýr; fiska, sem meh reibarslögum ni&ri í vatninu drepa aöra fiska; neytt plönturnar til ab taka frani hjá; úngab út eggjum fuglalaust og hitalaust; snúiö segulsteins- áttunum á einu augabrag&i; brætt gler í vatni, og stál, svo það flýtur eins og smjör; fundiö þýngra málm enn gull er; smíbab sínk og kvikasilfur; skotib meb vatni og lopti, eins og væri það bissu- púirnr; talib og tilbúiö þrettán slags lopt, sem for- feður vorir vissu ekki nema af einni þess tegund; umbreytt föstum hlutum í lopt, og lopti í fasta hluti; fundiÖ mörg þrisund af nýjum áöur ókenndum dýrum og plöntum , sem hvert fyrir sig liefir sitt, eigið aödáanlega eölisfar, og loksins fóru menn fyrir 12 árum aö sigla uppi i loptinu.*) I svo mikilli ?) Leingra var el*Li náttúrufræðin lsomin 1794, |>ví llannes byskup var elíki, sein kallað er, á cptir í tíðinni, par um bera vitni pær ritgjörðir, sem viðvíkjantli henni linnast í þessari bók, Kvöldvökunum. Kn mart er samt fundið síðan, oj; þó að undirskrifaður viti minnst af því, ætlar hann þetta merkilegast: að með gufukrapti fara menn nú á skipum ára- og segllausum, móti stormi um reginhöf, fara í flughasti lángar leiðir með


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.