(25) Blaðsíða 19
19
vísindanna birtu, er dauflegt aS haía aí) eins litla
skímu, hefi jeg því til lítillar umskiptíngar tekib
mjer, optast nær einusinni í viku, talsefni af fáeinu
úr náttúruþekkíngunni. Sumt af því uggir mig jeg
ei hafi getai) framfært svo skiljanlega, sem jeg
vildi æskja, þó ei hafi viljann hjá mjer til þess
vantaí). Öll slík þekkíng er samt ab vísu harla
nytsamleg, bæbi til a& fá skynbragb á því, sem oss
er skablegt eöur nytsamlegt, og líka til a& þekkja
af skepnunum skaparans almætti, gæfesku og speki.
Jeg' vif ei fjölyrba þar um, nema ab lokum bæta
lijer vib heibins manns Epictets orbum: „Ef
manneskjan hefbi,‘c segir hann, „nokkra sóma og
þakklætis tilfinníngu, þá ætti allt hvab hún sjei’ í
veröldinni sífelldlega ab uppörfa hana til þakklætis
og lofgjörbar. Grasib á jörbunni, sem gefur mál-
nytunni mjólk til að fæba manneskjuna á : saubfjárins
ull, sem þjenar lienni til klæbnabar, ættu ab vekja
hjá henni forundran; þegar hún sjer, ab plógjárnib
sker í sundur moldarkekkjana, og gjörir lángar
rákir, til ab búa vel um fræsins legurúm, ætti
hún ab kalia og hrópa upp yfir sig : hversu dýrblegur
er Gub! hversu gæbskuríkur! ab hann hefur veitt,
okkur öll verkfæri, sem þarf til akuryrkjunnar.
pún gar lierrur með |>úngum vörum, sem einginn ncma gufa
relsur áfram, einginn hestur dregur * ferðast í gufuvögnum með
svo miklum hraða, að ]>eir sem á vögnunum sitja sjá ehlsert
sem í kring um þá er, neina í þolsu, á járnbraulum, er menn
nú nýlega eru farnir að gjöra víða; og seinast er íárið að
hitta upp á ráð til, að kunníngjar vorir í Paris og Lundúnum
geti fært olskur híngað frjettir, sem þar gjörast, með tólum, sem
jeg eldiiþekki, á stuttum líma; J>cssi tól eru nefnd frjettalleygir.
A. H.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald