![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(128) Page 120
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978.
Borgaraleg kvenremba og
þingræðishyggja einkennir
Rauðsokkahreyfinguna hreyfingin
Eftirfarandi bréf er svar til
Rauðsokkahreyfingarinnar við
skrifum þeirra um 8. mars
hreyfinguna sem birtist á jafn-
réttissiðu Þjóðviljans þ. 11.
febrúar 1978.
Rauðsokkar skrifa: „...þegar
við fengum dreifibréf frum-
kvæðisnefndarinnar (8. mars) i
hendur. Þar segist nef ndin
hreinf ekki geta hugsað sér að
vinna með Rauðsokkum. Rauð-
sokkahreyfingin sé alveg rosa-
lega borgaraleg sem sést best á
þvi að hún „ræðst gegn karl-
mönnum, bameignum
(þeirra?) og fjölskyldunni... "
Til að fá samhengi i málið er
nauðsynlegt að vitna i kafla úr
dreifibréfi frumkvæðisnefndar
8. mars hreyfingarinnar: „Hér
á Islandi hefur lftið farið fyrir
þessum -degi, enda hefur
kvennabarátta hér fyrst og
fremst verið leidd af mennta-
og yfirstéttarkonum."
A öðrum stað segir: „Þegar
minnst er á kvennabaráttu
dettur flestum i hug Rauð-
sokkahreyfingin og i framhaldi
af þvi kjörorð sem beinast gegn
karlmönnum, gegn heimilinu
og gegn barneignum. Áróður
sem þessi er einkennandi fyrir
þá hreyfingu þótt svo þar hafi
einnig starfað margar góðar
baráttukonur."
Með „rosalega borgaraleg1'
eiga Rauðsokkar væntanlega
við setninguna „leidd af
mennta- og yfirstéttarkonum“.
Rsh (Rauðsokkahreyfingin)
hefur enga stjórn eða ákvörð-
unarvald en i forystu hafa
staðið mennta- og yfirstéttarkon
ur og virka út á við sem stjórn
þótt hún sé ekki formlega kosin
af meðlimum hreyfingarinnar.
Varðandi setninguna „beinist
gegn karlmönnum.... barneign-
um“ þá er það sú stefna sem
mest hefur borið á i málgagni
Rsh, Forvitin Rauð, sem verður
að telja að túlki skoðanir innan
Rsh, allavega ekki andstæðar.
Tökum dæmi úr Forvitin Rauð.
FR 1. mai 1974: „Við búum i
þjóðfélagi karlmannsins. Hlut-
verk konunnar í þvi skipulagi
er að fæða og ala upp börn'
karlmannsins, fulínægja kyn-
verkalýðsmélum hefur Rsh fall-
ist i faðma við stéttasamvinnu-
”stefnu verkalýðsforystunnar,
sbr. Forvitin Rauð des. 1976
bls. 3: „Rauðsokkahreyfingin
litur á það sem hlutverk sitt....
að starfa með verkalýðshreyf-
ingunni og öðrum að sameigin-
legum markmiðum ." Ekki orð
um að breyta þurfi verkalýðs-
hreyfingunni og gerá hana að
öflugu baráttutæki.
Skipulag Rsh er þannig að
allir geta starfað þar áð þvi sem
þeir vilja ög þá eftir mismun-
andi linum i kvennabaráttunni.
Það þýðir einfaidlega það að
meðlimir Rsh geta unnið hver
gegn öðrum. Af þessum orsök-
um ásamt rangri pólitik getur
hreyfingin aldrei orðið öflugt
framsækið afl i kvennabaráttu
sem háð er á grundvelii stétta-
baráttu. Margir hópar eru til i
Rsh að nafninu til en sam-
kvæmt nýjasta Staglinu (frétta-
bréf Rsh) þá hefur aðeins einn
hópur starfað nú um langt
skeið, það er verkalýðsmála-
hópur. Verkalýðsmálahópur er
einangrað fyrirbæri i Sokkholti
með enga fjöldalinu og nær þvi
aldrei til verkakvenna. 1 grein
Rsh i Þjóðviljanum stendur að
verkalýðsmálahópur „hefur
verið virkur". Litið hefur borið
á þeirri virkni út á við utan
aðiid að dagskrá stúdenta 1.
des. Þar var höfuðhliðin á þann
veg að karlar voru gerðir að
andstæðingi kvenna, sem þýðir
það að konur allra stétta hafa
Asömu hagsmuni. Þetta er
" borgaraleg lina og skemmdar-
verk f baráttu alþýðu undan
kúgun borgarastéttariimar, þar
sem hagsmunir karla og
kvenna i alþýðustétt fara sam-
an. Hagsmunir kvenna og karla
úr borgarastétt eru hins vegar
þeir að viðhalda rikjandi skipu-
lagi kúgunar og arðráns, en
aftur á móti vilja borgarakerl-
ingarnar fá völd á við eigin-
menn sfna, völd og aðstöðu til
að viðhalda kúgun og undirok-
un á kynsystrum sínum 1 al-
þýðustétt.
Það kemur fram f grein Rsh I
Þjv. að Rsh hafa samvinnu við
MFÍK Meiiningar- og friðar-
samtök islenskra kvenna sem
styðja opinberlega heimsvalda-
stefnu Sovétrikjanna ög allt
samstarf Rsh þýðir sátífýsi við
þá . stefnu, sáttfýsi við kúgun
Sovét á hluta alþýðu heimsins,
konum jafnt sem körlum, og þá
blekkingu að tala um frið og
afvopnun á meðan þau vfgbúast
af kappi. Við f 8. mars hreyfing-
unni teljum það mjög alvarlegt
á alþjóðlegum baráttudegi
kvenna að sýna ekki stuðning
við baráttu kvenna i öðrum
löndum gegn kúgun og árðráni.
í grein Rauðsokka stendur
„að 8. mars hreyfingin geti
hreint ekki hugsað sér að vinna
með Rsh...“ Þetta er ósatt. Þetta
stendur hvergi i dreifibréfino.
Þar sem Rsh héfur engan
grundvöll né heldur stjórn eða
ákvörðunarvald þá þýðir það
einfaldlega það að ekki er hægt
að snúa sér til Rsh sem heildar.
En auðvitad geta einstaklingar
og hópar innan Rauðsokka-
hreyfingarinnar tekið þátt f
starfi 8. mars hreyfingarinnar á
þeim grundvelli sem við höfum
markað okkur. Um þennan
grundvöll er hreyfingin til
orðin og ekkert hægt að makka
um hann.
Við hvetjum allar baráttu-
konur innan Rauðsokkahreyf-
ingarinnar að taka afstöðu til
grundvallarins og koma til
starfa undir þessum kjör-
orðum:
— Gerum 8. mars að barátt-
degi.
— Gerum verkalýðsfélögin að
baráttutækjum.
— Dagvistarrými fyrir öll
börn.
— Fulla atvinnu — Gegn
fjöidauppsögnum.
— Sjálfsákvörðunarrétt
kvenna til fóstureyðinga.
— Gegn allrf heimsvalda-
stefnu.
hvöt hans og gera honum einka-
lffið eins þægilegt og frekast
má verða... Slfku þjóðfélagi
hentar ekki að konur víkki
sjóndeildarhring sinn og
áhrifasvið, þar sem það ógnar
þessari grundvallarskipulagn-
ingu.“ „Karlmenn taka allar
veigamiklar ákvarðanir sem
varða stjórn landsins."
t þessum málflutningi Rsh er
talað um karlmenn sem sam-
stæðan hóp, andstæðing
kvenna og. alls ekki gert ráð
fyrir stéttamismun. En það eru
ekki karlmenn sem eru and-
stæðingurinn heldur er það
auövaldsskipulag borgarastétt-
arinnar sem byggir völd sín á
kúgun kvénna og karla f al-
þýðustétt,
Tökum annað dæmi úr FR
jan. 1974: „Konan getur því
ekki orðið manninum jafnrétt-
há fyrr en hún býr við jafn
mikið kynferðislegt frjálsræði
og er laus undan fjölgunar-
skyldunni og móðurkvöðinni..."
Kúgun konunnar er sem sagt
ékki sett i stéttariegt samhengi
og að konur nái frelsi með af-
námi auðvaldsskipulagsins
heldur með þvi að „losna við
fjölgunarskylduna“ eins og
sagt er f FR.
A málgagni Rsh sést að þar
eru uppi ýmsar linur f kvenna-
baráttunni. Borgaralegar
stefnur eins og kvenremba og
þingræðishyggja eru mjög rikj-
andi, sbr. baráttan gegn karl-
mönnum sem heild og svo fyrir
jafnréttisráði og starfsheita-
breytingum. Rsh hefur nokkur
baráttumál en þar er hvergi
minnst á baráttu gegn heims-
valdastefnu risaveldanna, t
120
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page [1]
(66) Page [2]
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page [1]
(90) Page [2]
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Back Cover
(144) Back Cover
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page [1]
(66) Page [2]
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page [1]
(90) Page [2]
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Back Cover
(144) Back Cover
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette