loading/hleð
(27) Page 23 (27) Page 23
dreift um gólfið og hleypt frá vatni svo að saltið rann út í saltan sjó. Varð af þessu nokkurt tjón. Þessi at- burður varð kveikjan að grein í Tímanum 14. desember: S.B.: "Samvinnumenn eru miðflokkur í þjóðmálabaráttunni. Með frjálsum félagslegum samtökum vinna þeir að réttlátri skiptingu arðsins á friðsamlegan hátt ... Samvinnumenn sæta ofsóknum frá tveim hliðum nú ... frá ofbeldismönnum yfirstéttarinnar ... og ... aðgangsfrekum fjárplógsmönnum ... hins vegar frá byltingarmönnum í Kommúnistaflokknum. Sú ofbeldisfulla vinnustöðvun og skemmdarverk^ sem höfð hafa verið í frammi hér gagnvart Sambandi íslenskra Sam- vinnufélaga, bera ósvikinn keim þeirrar ofstækisfullu baráttu sem þeim mönnum einum sæmir, sem virða lög og rétt að vettugi". I.H.: Eins og sjá má á þessari tilvitnun er hvergi komið að kjarna málsins, kaupi og kjörum verkakvennanna og er þetta dæmi- gert fyrir hinar takmörkuðu fréttir sem bárust af verkfall- inu. Héðinn Valdimarsson segir að JÓnas frá Hriflu, sem átti mikinn þátt í deilunni,hafi reynt að fá Héðin og ólaf Friðriksson handtekna og yfirleitt láta ríkisvaldið beita sér gegn verkalýðssamtökunum. Fréttir af samningafundum voru nær engar, þó er getið um einn fund 17. desember. Hann var árangurslaus. En á fundi 27. desember verður grundvöllur samninga til og í bréfi frá SÍS 29. desember til Verkamálaráðs segir: K.H.: "Með skirskotun til viðtals Sigurðar Kristinssonar, forstjóra^ við formann Verkamálaráðs Alþýðusambandsins, herra Héðin Valdimarsson, hinn 27. þ.m. viljum vjer hér með tjá yður að vjer tökum upp vinnu við garnastöðina 2. janúar n.k. með þeim kauptaxta* er VKF Framsókn og Verkamannafélagið Dags- brún hafa sett." I.H.: Verkamálaráð samþykkti samningana með bréfi daginn eftir og þar með lýkur þessu harða verkfalli verkakvenna með algjörum sigri þeirra.(lo) texti: Fram allir verkamenn ... 23
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page [1]
(66) Page [2]
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page [1]
(90) Page [2]
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Back Cover
(144) Back Cover
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette


8. mars

Author
Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
144


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Link to this page: (27) Page 23
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.