loading/hleð
(39) Page 35 (39) Page 35
Við krefjumst að bærinn þegar geri ráðstafanir til þess að byggja og starfrækja dagheimili fyrir börn í bænum og ennfremur að bærinn komi á stofn dvalarheimilum fyrir Reykjavíkurbörn á heilnæmum stöðum út í sveit. Það er aðeins eitt í þessu máli sem við verkakonur megum skammast okkur fyrir. Það er hvað lengi við höfum þagað. Hvað litlar kröfur við höfum gert fyrir börnin okkar hingað til. Nú skal því lokið. (25) texti: Úr Maókvæði.... I.H.: 4.áratugurinn kreppuárin voru eins og áður var sagt tími harðrar stéttabaráttu 0g stéttaátaka. Eins og hér hefur komið fram voru margar verkakonur stéttvísar og meðvitaðar um stöðu sína í þessu samfélagi og létu ekki sitt eftir liggja í baráttunni. En svo kom stríðið, vinna og peningar og stéttaátökin byrjuðu að linast með aukinni velferð. Verkalýðshreyfingin var líka orðin sterkt afl sem atvinnurekendur urðu að taka tillit til nauðugir viljugir. Þróunin frá stríðslokum fram á þennan dag hefur meira einkennst af stéttasamvinnu og tilslökunum þrátt fyrir nokkur átakatímabil. D.K. : Áður e.n við vendum okkar kvæði í kross og fjöllum um stöðuna í dag langar okkur til að segja sögu einnar gamallar verkakonu, en saga hennar spannar það tímabil sem hér hefur verið talað um. Þessi kona var vinnukona í sveit á 2.áratug aldarinnar. Hún kynntist vinnumanni í sveitinni, eins og gengur. Þau spöruðu nokkur ár þangað til þau lögðu í það fyrir- tæki að gifta sig og byrja að búa á koti nokkru þar í sveitinni. Þar bjuggu þau í 5 ár "í ógnar basli" eins og hún segir. Þau seldu þess vegna bústofninn og fluttu niður á Akranes. Þau fengu 17oo kr. fyrir skepnurnar og Akraneshreppur seldi þeim jörð sem átti að kosta 4ooo kr. Mismuninn átti að draga, af kaupi mannsins, sem vann verkamannavinnu á Akranesi. "Þetta gekk sæmilega í nokkur ár, börnunum fjölgaði" segir gamla konan. 35
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page [1]
(66) Page [2]
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page [1]
(90) Page [2]
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Back Cover
(144) Back Cover
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette


8. mars

Author
Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
144


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Link to this page: (39) Page 35
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/39

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.