loading/hleð
(40) Page 36 (40) Page 36
"En svo er það veturinn 1935 að það gengur hér vond inflúensa og börnin og maðurinn minn tóku hana. Upp úr henni fékk hann lungnabólgu og eftir 5 daga var hann dáinn. Börnin voru 9> en elsta barnið var ekki hjá okkur. Elsta barnið sem heima var, var 13 ára, það yngsta nokkurra mánaða'.’ Hún er spurð hvað hún hafi tekið til bragðs og svarar "það urðu nú margir til þess að rétta mér hjálparhönd. Fyrirtækið sem maðurinn minn vann hjá gaf mér kistuna utan um hann og skátarnir söfnuðu nokkru fé sem mér var gefið. Nágrannar tóku yngsta barnið dálítinn tíma og eitt barnið borðaði hjá prests- hjónunum". HÚn er spurð að því hvort hún hafi getað unnið fyrir svo stóru heimili og svarar "Nú fyrsta kastið hafði ég nóg að gera að hjúkra börnunum sem flest voru ennþá veik og áttu bágt með að skil ja að pabbi þeirra væri dáinn. En svo fór ég að huga að einhverri vinnu. Það var mín hugsun að halda. heimilinu saman, láta börnin ekki frá mér. Ég vissi hvað það var að vera hjá vandalausum. Það var náttúrulega ekki fjölbreyttur matur á borðum, mest grautur og þá einhver brauðbiti með. Börnin voru nú ekki alltaf lystug á þetta. Svo var mér oft gefinn fiskur. Það voru ekki alltaf til föt til skiptanna á börnin, en alverst var með skóna á fæturnar á þeim. 1 tvö ár man ég að ég átti ekki utan á rúmið mitt'.' Árum saman vinnur þessi kona svo fyrir börnum sínum 12 tíma vinnu á dag í fiskþvotti þar sem vaskað var í akkorði og átta börn biðu heima þegar vinnu lauk. HÚn missti húsið, en henni og elstu börnunum tókst að komast yfir annað húsnæði í staðinn, hús sem ætlað hafði verið sem sumarbústaður. Hamslausri baráttu þessa öreiga fyrir lífu sínu og barna sinna er ekki hægt að lýsa í fáum orðum, en það þarf ekki mikið ímyndunarafl til að skynja hverskonar tilvera líf þessarar konu hefur verið. (26) Saga hennar varð kveikjan að þessum texta. texti: Ég var fátæk..... 36
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page [1]
(66) Page [2]
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page [1]
(90) Page [2]
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Back Cover
(144) Back Cover
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette


8. mars

Author
Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
144


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Link to this page: (40) Page 36
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.