loading/hleð
(45) Page 41 (45) Page 41
Og enn á ný heyrum við þennan sama hjáróma sultar- söng, er sífellt gellur er kjarakröfur eru í nánd. Það verður fróðlegt að heyra hvernig verkalýðshreyf- ingin bregst við í þetta sinn. Ef til vill hefur hún ekki enn gert sér grein fyrir því, að flestar konur eru fyrirvinnur þó giftar séu. Okkur er flestum kunnugt um hinn langa, vinnudag er tíðkast í frystihúsum, en til eru þeir sem ekki vita. Við skulum glugga ögn í bók Snjólaugar Bragadóttur "Allir eru ógiftir í verinu" . Aðalsöguhetjan jóhanna ætlar að bregða sér á vertíð: A.A.: Líklega kæmu ekki margar stúlkur á vertíð með ljósbláar leðurtöskur af dýrustu gerð, svo hún skildi þær eftir í geymslunni. Þegar allt var komið niður, fyllti það þrjár töskur, en æðardúnssængin var í einni þeirra því án hennar gæti hún áreiðanlega ekki sofið. Rúskinnskápuna dýru og gullarmböndin hafði hún skilið eftir. Já, meira að segja stóru leðurhandtöskuna, sem henni þótti svo vænt um. í staðinn sat hún nú með svart plast- gímald á hnjánum, að vísu ljótt, en þó ágætt. Hún hafði stungið niður í hana stafla af vasabrotsbókum og ástar- sögublöðum um leið og hún fór út úr dyrunum og þarna var líka ávísunarheftið hennar, sem vissara væri reyndar að láta engan sjá. Auðvitað hefði hún átt að skilja það eftir og taka bara með sér svolítið í reiðu fé. En það var aldrei að vita ... jóhönnu var illa við óvissu og öryggisleysi og vissan um að hafa nóga peninga veitti henni ákveðið öryggi. G.Ö.: ... og hvernig skyldi svo Jóhönnu líka á vertíðinni ... A.A.: Það er nú ekkert að marka þig, sagði Kolla stríðnis- lega. Þú ert margra manna maki til vinnu og gætir áreiðan- lega hamast sólarhringum saman, án þess að tapa grammi. Er þetta þá svona erfitt? spurði JÓhanna og varð ekki um sel. Ég meina, ég hef aldrei verið á vertíð og hélt að þar væri fastur vinnutími, eins og alls staðar. 41
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page [1]
(66) Page [2]
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page [1]
(90) Page [2]
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Back Cover
(144) Back Cover
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette


8. mars

Author
Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
144


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Link to this page: (45) Page 41
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/45

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.