loading/hleð
(77) Blaðsíða 71 (77) Blaðsíða 71
Og víst skal þakka launin sem drottinn gaf x dag þau duga fyrir nýjum Andrésblöðum. Og fyrir það að vaka yfir verksmiðjunnar hag þér veitist fylgd með Jóakim Önd í bófaslag. Og það er bara firra, með fúlt og snautlegt líf, því fyrir mína dóttur ég er jú stoð og hlíf Og Andrésblöð ég á fyrir mig sjálfa sem athygli og draumagetu þjálfa." Já, slík var þessi móðir sem mædd í dagsins þröng tók mikinn þátt í velfarnaðarauka. A daginn eftir vinnu var dóttir hennar svöng en dragsýgur í gáttum, við eldhússtörfin söng: "Nú matbýrð þú og hamast og finnst þú vera frjáls en fjötrar allra tíma, þeir liggja þér um háls. Nú þrælar þú og þrælar vegna heimsku en þú munt samt um eilífð falla í gleymsku." Þá hristi litla mamman sig mitt í dagsins önn og mælti við sig sjálfa: "Hvað skal gera? því frelsisþulan gamla er fjarska lítið sönn og félagshyggju og jafnrétti miðar ekki spönn. Um réttinn til að kjósa og réttlát vinnulaun menn raupa stundum ákaft en meina ekki baun. :,: Það leggur ýldulykt af þeirra orðum, menn ljúga þessu núna eins og forðum :,:" Texti: Sonja Ákeson/Böðvar Guðmundsson þýddi Lag: G. Edander Internationalinn Fram, þjáðir menn í þúsund löndum, sem þekkið skortsins glímutök ! Nú bárur frelsis brotna á ströndum, boða kúgun ragnarök. Fúnar stoðir burtu vér brjótum ! Bræður : Fylkjum liði í- dag ! Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum að byggja réttlátt þjóðfélag. Þó að framtíð sé falin, grípum geirinn í hönd, því Internationalinn mun tengja strönd við strönd. Texti: Eugéne Pottier (1871) Sveinbjörn Sigurjónsson þýddi Lag: Adolphe de Geyter (1888) 71
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 71
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.