loading/hleð
(93) Blaðsíða 85 (93) Blaðsíða 85
60% giftra kvenna vinni utan heimilis (1974). Opinber þjónusta við heimilin hefur ekki vaxið í samræmi við aukna atvinnuþátttöku kvenna. Dagvistunarstofnanir eru for- réttindi örfárra. barna. Tvísetnir skólar án mötuneyta öyggja á því, að alltaf sé einhver heima til að annast börn- in. Þar við bætist að skólinn á mikinn þátt í að viðhalda úreltum hugmyndum um hlutverkaskiptingu kynjanna. Starfs- menntun kvenna er minni og fábreyttari en karla. Þær eru stærsti láglaunahópurinn og atvinnuöryggi þeirra minna. Þær eru kallaðar út á uppgangstímum, en sendar heim, þegar samdráttur verður á atvinnumarkaðinum. Þar við bætist að sektarkennd og heimilisskyldur vegna barna valda því að konur geta ekki einbeitt sér í starfi. Tvöfalt vinnuálag sem margar konur búa við ásamt gömlum fordómum um eðli og hlutverk kvenna valda því, að þær taka lítinn þátt í félags- og stjórnmálum. Móðurhlutverkið er notað gegn þeim bæði meðan á barnsburði og meðgöngu stendur og eins seinna þegar samfélagið sér ekki um að veita börnum athvarf meðan þeir fullorðnu vinna. Samfélagið sinnir ekki þeirri skyldu að fræða. fólk um kynferðismál og alið er á tvískinnungi í þessum efnum. Vanþekking veldur oft ótímabærri þungun og konur njóta ekki þeirra grundvallarréttinda að ráða sjálfar hvort og hvenær þær ala börn. 85
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.