loading/hleð
(20) Page 14 (20) Page 14
u fjrándur: f>at) er viturlega talat). En hvor brýzt hjer inn á okkur? Kcmurhún ekki þarna, konan mín? 2. A I r i ð i. jirúi’uir. Miúiiefndin. f>rúour: J>n5 eruft þá hjerua, land- oy%urnar allar saman! Ykkurværi nær aí) vinna einhvern þarfann, eba aft minnsta kosti líta eptir á heimilum ykkar; vift verftum af hverju verkefninu eptir annaft, vegna hir^uleysis ykkar. f>rándur: f>egi«6u, kona! þú verfcur madama, þegar mirmst vonum varir; lield- iirlbu, a^) jeg gjóri þaft aft gamni mínu, aí) skipta mjer ekki af heimilinu. 0, ekkí, jeg hef tífalt rneir aí) gjóra, enn þú og alJt fúlkií) á bænuin; svo vinniib þic) ekki heidur nema mcí) hóndunum, *en jeg me'b sálunni. J>rúftur: f>ií) látif) rjett eins og þib sjeuft brjálabir, bollaleggfó og byggit) í lausu lopti, og bijútic) heilann yftr bann- scttri vitleysu; þit) haldilb þaft sje vit í því, en þaft er ekki meira vert enn þab, sem jeg geng á. Jún Túusprongur: Ef konan mín ljeti sjer slík orc) um munn fara, þá skyldi hún ekki gjóra þa’b optar enn eiuusinni. þrándur: Ileyr'bu, Jún! Sá sem vill vera fó^urlandsvinur, má ekki taka liart á siíku. Fyrir 2 et)a 3 árum sföan, þá heffti jeg tekic) í lurginn á konunniminni fyrir slík orft, en síí)aii jeg fúr ac) lesa bækur um landsins gagn og nau^synjar, hef jeg lært aft leifea þetta hjá mjer. .,Sá scm ekki getur setií) á sjálfum sjer, get- ur ekk stjúrna’b obrum“, segir ameriskur stjúrnfræc)ingur, einhver mesti vitmabur; hann hefur ritac) búk, sem mig minnir ac) titillinn sje á: „Maukastella málefnanna“. f>a<b er rjettur stjúrnarspegill fyrir alla embættismenn; því sá sem ekki þolir a<) heyra fáein illyrfci úr heimskri og stúr- lyndri konu, hvat) ætli hann geti verit) embættismaÍJur? Kaldlyndi cr ágæt dygfc, og aí) kunna ab þumbast, kemur sjer vel fyrir yftrvóJdin. f>ess vegna er þaí) álit mitt, a^) sá ætti enginn aí) kjúsast fyrir alþingismann e"?)a bæjarfulltrúa, sem ckki hefur sýnt Ijúsan vott um þetta kaldlyndi, er þuvibar alla hluti fram af sjer, já sýnt þa^), ac) liann getur,þegjandi tekic) bæ<bi vic) hóggum og skómmum. Jeg cr brác)- lyndur af náttúrunni, eu jeg reyni til a'b Jaga lund mína mec) lcstri. Jeg heflesic) í formála búkar einnar, sem heitir j>júí)- málaskjúiba, aí) þegar cinhver reic)ist, þá á hann a^) telja til 20, mcoan rei«bin er aí) rcnna honum. Jún: J>a"b stillti mig ekki, þú jeg svo teldi til hundrafts. I> r á n d u r: Svo getic) þjer ekkiheldur verib ncma einn af hinum lægri embætt-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Flyleaf
(66) Rear Flyleaf
(67) Rear Board
(68) Rear Board
(69) Spine
(70) Fore Edge
(71) Scale
(72) Color Palette


Vefarinn með tólfkóngaviti

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Link to this page: (20) Page 14
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.