loading/hleð
(24) Page 18 (24) Page 18
18 ná?> til a¥) sjá. Ætli bærinn hefíii ekki mikinn hag af slíkum fulltrúa? Ef a% l>jer fallist á þetta, vinir mínir, þá rseí) jeg til aþ semja um þaþ uppástungu. þeir játa því ailir. J>rándur: Nú skulum viþ sleppaþessu efni. Tíminn iíeur, en enginn okkar er enn farinn ae lesa iiloein. Báríiur! Ijáþu okkur þarna seinustu blóþin. Báríiur: Hjerna er þá eitthvaí) af þeim. J>rándur: Fáfeu honum Teiti stúdent þat); sá kann látínuietriþ. Teitur: Hjer stendur: „um tvó dýr fásjen á íslandi". Jirándur: Jeg vil ekki heyraneittum þe6si dýr. Illauptu yflrþau; jegheldþaí) verþi lftill aríiurinn fyrir land og lýþ af þessum ónáttúriegu dýrum; þaí) er annaí), ef þaþ væru alminnilegar ær eþa kýr. En hvaþ er í frjettum frá útlóndum? Teitur: Iljer stendur þá, „a% Örsted gamli, ráþgjafl innanríkismálanna, afsagþi aþ gegna þvi, aþ halda uppi svórum á þinginu um verzlunarfrelsi Islendinga". Jirándur: Jjarna haflþ þid þaí), sem jeg hef lengi sagt. Nefniþ ekki ráþgjafana, þeir eru orímir verri enn hjúin, þeirstanda upp í hárinu á sjálfum konunginum, og afsegja honum aj> hugsa nokkra ögn um landsins gagn og nauþsynjar. Mósteinn: Getur ekki neitt um Tyrkjann ? Teitur: Hjersegir þaí) af Tyrkjanum, aí) striþiþ sje nefnilega byrjaíi milli Rússa og Tyrkja, aþ slegiþ hafl í smáorustur meí) þeim, einnin sló meb þeim í sjóor- ustu. Mósteinn: Jeg vil fá aí) vita, hvor hefur betur. Teitur: Mjer skilst á því, sem hjer stendur, a?) Tyrkjanum veiti miíiur, en aþ bæþi Englendingar og Frakkar muni ætla aí> hjálpa honum, svo hann lifei ekki undir lok. Mósteinn: J>aþ vildi jeg ab frjettist fyrir mitt sumar, aj) Tyrkinn væri liþinn undir lok, svo af) mórinn yrci reiddur heim fyrir haustiJ), eins og vant er. Jjrándur: Jm skal jeg þó ekki trúa, aþ Englendingar hjáipi hundheiþnum Tyrkj- anum, sem trúir á tungliþ, og þó ekki nema fyrsta kvartiiiþ af því. Jm þiþ vitic) þa%, ab þetta hálfa himintungl gild- ir hií) sama hjá Ilundtyrkjanum, eins og krossmarkiþ í kristnu landi. J>orkell þófari: Bárþur, áekkihús- bóndinn Vestmanneyjaránií) ? Bárþur: J>aí) er búi?) aþ rífa þaþ upp í rjúpnapípur undir fyrirvaflþ. J>rándur: J>egiþú, Bárþur! þú kannt ekki aþ tala á þessu þingi; en þaíi vildi jeg aí> vit) frjettum, aí) Hundtyrkinn yrði
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Flyleaf
(66) Rear Flyleaf
(67) Rear Board
(68) Rear Board
(69) Spine
(70) Fore Edge
(71) Scale
(72) Color Palette


Vefarinn með tólfkóngaviti

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Link to this page: (24) Page 18
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.