loading/hleð
(46) Page 40 (46) Page 40
40 urn snáftann ? fjykir þj er kann ekki leik- inn í lystinni? En viþ skulum'nú ekki láta á neinu bera, \íb eigum ab eins ai) byrja á því, aí> velgja þessum gúþa vefara nndir uggum. Hinir piltarnir sjá um ab hita honum til fulls. En þar kemur hann uú. 2. A t r i ð i. Ípiftranclasen. Stiidentaniir Bárftur. (Sffean) Kerlinp;. Snjólfur: Vjer getum ekki nóglega vottab ybur glebi vora yflr því, aí> annar eins mat)ur og þjer haflþ nú loks fengib sæti á alþingissalnum. j>ab hefur lengi vei'io þunnskipaí) þar af þeim m»imum, sem eins eru í iillum greinum útbúnir kæí>i a>6 viti og vilja, eins og þjer erub. En svo fagnaíiarríkt sem þab er fyrir sjálft meginlandií), svo er þaþ þó enu miklu fagnabarríkara fyrir Eyjarnar, sem boriíi hafa gæfu til þess aí> eiga mál sín í yþar höndum. Og eins og þjer eruft hinn fyrsti alþingismaþur fyrir þá sýslu at) tiilunni til, eins vitum vjer, aþ þjor reynist hinn fyrsti og fremsti aí> óllum þingmannskost.um. þ>ií>randasen: þafe vil jeg ekki efa aí> verþi. Hrólfur: f>ó er þaí> vort hib mesta fagriaþarefni, at> föburlandib hefur, þar sem þjer erufe, ekki einungis hlotib þann talsmann, sem getur myrkranna á milli talaþ um landsins gagn og naubsynjar meb fullkomnasta tólf konunga viti. þiþrandasen: Já, guíii sje lof fyrir þaþ. Hrólfur: Iíeldur hefur og orþ fyrir aí> vera Ijúfur og lítillátur vib alla, svo aþ þab er yvar yndi og eptirlæti, ab heyra kærumál manna og hjálpa þeim til rjettar síns; því slíkt er ekki lítill kostur á þeim, sem kippa á í lag öllu sem atlaga fer í landinu. Og slíkur mafeur eruí) þjer, þibrandasen! Bárþur: f>jer eigií) ab scgja, herra þiferandasen, góbi mann! Ilrólfur: Jeg bií> aubmjúklega fyrir- gefningar, jeg ætlaþi aí) segja: þingmal&ur herra þiferandasen. Nú meþ því ai) vjcr vitum, hve læríiur og lesinn þjer eruí> í eldri og nýrri lögum ekki einungis þessa hólma, heldur og þessarar heimsálfu, þá er- um vjer hjer komnir, til aþ bera undir yíur mál, sem risiíi hefur milli okkar, nábú- anna. Vib höfbum aí> vísu ásett oss a% láta þab reka til landslaga og rjettar, en sjáum þó á hinn bóginn í hinn mikla kostnai) og mörgu umsvif, sem af því leiþa. Og því höfum vib nú snúib oss til ybar í þeim tilgangi, aí> taka yí)uv fyr- ir gjörbarmann í málinu, og hvíla vib álit ybar og úrskuríi £ því. (f>ií>randasen sezt sjálfur nibur, en lætur hina standa).
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Flyleaf
(66) Rear Flyleaf
(67) Rear Board
(68) Rear Board
(69) Spine
(70) Fore Edge
(71) Scale
(72) Color Palette


Vefarinn með tólfkóngaviti

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Link to this page: (46) Page 40
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/46

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.