(108) Blaðsíða 100 (108) Blaðsíða 100
IOO 7 Hl. LXVIII Kap. Mannalát ok annat. J)au tnisseri var prentud Gísla-postilla ok Dominicale ok tvö kver önnur, pá andadist Margrét, niódir meistara Jóns biskups Vída- líns, porsteinsdóttir prests frá Holti, Jónssonar prests í Vestmanna- eyum, porsteinssonar, sjötug at aldri. Sumar var svo þurrt ok vaz- laust, at gánga mátti ok rída hverja ófæru, ok varla vard vættr hestshófr í Breidumýri í Flóa, en í píngeyarþingi var votsamt ok um Austfjördu, ok hid versta var sumarit nordanlands, þvíat f>ar rignir inest af nordri, en sydra af sudri. Magnús Sigurdarson frá Brædratúngu fór pá utan í Húsavík í ntálum sínum, amtmadr fór ok utan ok Páll Beyer, en umbodsmenn þeirra voru eptir. pessir menri öndudust: Illhugi prestr Jónsson í Grímsey, módurfadir Bjarna sýsluinanns Halldórssonar ok Jóns prests pórarinssonar í Vogum, hann var gamall; ok Páli prestr Jónsson í Vestrhópsliól- uin, yíir hönum saung Björn biskup á visítaziu sinni, pat var á álidnuin slætti. pórdr Markússon, lestamadr á Hólum, reid ótemju fram af kvíslarbakkanum hjá Eyhildarholti, ok sökk þar hveru- tveggi. Páll prófastr Bjarnarson at Selárdal deydi ok þá fjórum vetruin meir enn attrædr, ok var hann nafnkendr, ok annar Ey- ríkr prestr Eyólfsson at Lundi, gódr madr ok gudrækinn, sem for- eldrar hans, bródir Einars Eyólfssonar sýslumanns, fodur Hallddrs, Ketill prestr Halldórsson á Asum, porbergr prestr Illhugason i Hrútafirdi, Helgi prestr Olafsson at Scad vid Hrútafjörd, son Olafs prests, Hálfdanarsonar prests, Rafnssonar, en bródir Gudmundar antikvaríí, ok enn ekkja porsteins prests í Vestrhdpshólum. Urdu ok nokkur misferli á einstökuin mönnum. pá var stirdt haustit fyrir nordan ok óþerrasamt, ok skeinmdust heyin, þau lítil sem fengust; var ok ei enn létt af hardindum á Ströndum, {>ar ddu bædi menn ok fé, ok lögdust 8 eda 9 bæir í eydi í Trékyllisvík. Landskuldir fyrir sunnan, er áfallnar voru í hardindunum, voru goldnar sem faung voru á. pat sumar allt héldu kommissaríí áfram at skrifa upp jardir, med öllum atyikum, er vid posr mátti telja. Attu þá kaupmenn at gjalda 20 þúsundir eitt hundrad 90 ok 1 ríkisdali í hafnartolla. pat haust hinn 9da dag októbris var brúdkaup Sigurdar Einarssonar biskups ok Kristínar Markusddttur; urdu þá fannalög ok snjdar,. ok héldust nyrdra, en annarstadar vidradi betr, Gekk þúng ok mikii kvefsótt uiu Eyafjörd ok Yestr
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 100
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.