(61) Blaðsíða 53 (61) Blaðsíða 53
7 Hk 53 eignarjardar sinnar, ok bjó par sídan, medan lrun lifdi. pau voru börn Eirars biskups ok Ingibjargar Gísladóttur, konu hans: Gísli prcstr, hann fór utan, ok fékk sídan Múla, ok átti Gudrúnu, dóttur porkks prests Halldórssonar á Audkhlu, þau áttu ekki börn ; ann- ar Gísli ]>restr var at Audkúlu, hann átti Kristínu, dóttur Eyríks prests á Fagranesi, Gudmundarsonar, Kolbeinssonar, Hjálmssonar. Sigurdr hét hinn þridji, hann var rádsmadr Hólastadar nokkra stund, ok sídan lögsagnari Lárusar Gottrúpsj hann átti Kristínu, dóttur Markúsar prests Geirssonar, [>eirra börn voru Frú Ingibjörg ok Sigurdr, fadir Steinunnar á Hjaltastödum. Fjórdi var Hikólás, hann Yar lengi med Kristoffor Heideinanni, en fékk seinna Hegra- ness [)íng ok Reynistadar klaustr, lians son var Einar á Söndum, fadir Ragnheidar á Stad. Fimti hét Benedikt, sjötti lijarni, sjö- undi Gudmundr. Gudrún var ein dóttir Einars biskups, hún var gipt Jóni skólameistara Arnasyni Loptssonar, er biskup vard seinna ; önnur Gudrídr, kona Jóns Jónssonar sýslumanns, porlákssonar; þridja Jórunn, fjórda Sigrídr. Nikóiás Einarsson hafdi um hríd verit lögsagnari í píngeyarþíngi, en gjördist nú lögsagnari por- steins porleifssonar á Vídivöllum, Jón á Nautabúi var bródir Einars biskups, dáinn þá fyrir skömmu, hann hafdi átta porbjörgu, dóttur Ara prófasts Gudinundarsonar at Mælifelli, peirra dóttir var Ingibjörg, en fékk porleifr prófastr, son Skapta Jósepssonar prests Loptssonar. Arni var annar bródir Einars biskups, knáligr madr, hann hafdi dáit af sjósótt, ok var þat fyrir mjög laungu. Gudrún var systir hans, kona Benedikts í Bólstadarhlíd Bjarnarsonar; peirra börn voru porsteinn sýslumadr, Björn ok Oddný, er átti Páll Jóns- son ; Gunnvör, hana átti Björn i Dal, son Hrólfs sýslumanns Sig- urdarsonar, ok Halldóra, hennar fékk Halldór, son Jóns Egilssonar á Geitaskardi, hún átti ádr launbarn med Arna presti Geirssyni til Reynistadar, olc því missti hann prestskap, ok var sídan land- skrifari, ok nú andadr fyrir skörnmu. Olafr, son Arna hins gamla nordr í Haga, Bjarnarsonar á Laxamýri, gjördist þá lögsagnari Mark- úsar Snæbjarnarsonar í Asi til Vestmannaeya, hann var kalladr Olafr Klaki. Enn þessir öndudust pá adrir enn Einar biskup : Jón prófastr á Reyni Salómonsson prests, Jónssonar, Salómonssonar prests í Hvainmi; annar Björn prestr Jónsson í Hólum; pridji Jón prestr í Hvammi í Nordrárdal, hinn gamli, Olafsson, Jóns- sonar frá Svarfhóii; fjórdi Sigurdr prestr í Nes|)íngjum Halldórsr
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.