loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
7 H'l. 25 Hugvekjusálmar Sigurdar prests í Presthólum, einnin Krosskvedjur Arngríms prófasts, Píslarsálmar Jdns prests í Laufási, Pistlapost- illa, ok Ydrunarsálmar Jtíns prests porsteinssonar, ok Missira- skipta-offr Sigurdar prests, Mörg urdu þá tjón í landi hér, Madr skar sig á Skardströnd til bana, bær brotnadi á Austfjördum af reidarslagi, ok skip týndist vid Höskuldsey vestr ined 6 mönnum, en annad med fjórum í Eyrarsveitj tvö skip týndust í FJatey, olc tveggja manna far á Seltjárnarnesi. Seiæríngr ok 5 manna far hröktust hr Gardi sudr, týndist annat í landtöku vid Hellisvelli undir jökli, en til annars vissu menn ei fyrr enn þat fannst í sjó á hvolfi; þau skip voru köllud Brædr, því sá madr er ptírdr hét Gudmundarson smidadi þau bædi eitt haust, átti annat porJeifr Sumarlidason, en hitt Sigurdr bródir hans. Bátr týndist med tveimr mönnum í Hraunum sudr, pá ttík skrida hjáleigu hjá Silfrastöd- um, ok börn þrjú, en kona komt undan lerkud med eitt, pessi missiri öndudust þeir Sigurdr prtífastr Sigurdarson á Stadarstad, ok porleifr prófastr Jtínsson í Odda, fadir Bjarnar prtífasts, Gudbrandr prtífastr i Vatnsfirdi Jtínsson, Arasonar, lians dóttir var Helga, er átti Jtín, son Hákonar Arnasonar áVatnshornij Einar prófastr Ein- arsson í Gördum, Jtín prófastr Eyríksson í Bjarnanesi, porsteinn prófastr Gunnarsson í Skálholti óvin Jdns biskups, ok porlákr pró- fastr Halldtírsson á Audkúluj ok prestar þessir adrir Eyríkr Olafs- son i Kyrkjubæ, brtídir Steffáns prófasts i VaJlanesi, Einar Olafs- son á Mosfelli, pórdr Bárdarsson á Torfastödum j ok ætla eg at þetta yrdi i sótt þeirri er yfirgekk; ok enn Björn prestr á Mikla- bæ í Skagafirdi Skúlason prests í Goddölum, Magnússonar. Bjöin prestr Halldórsson á Audkúlu dó med hinum seinni, olc sumir af þessum ekki fyrr enn seint á ári, en eru því allir taldir saman, at vér fáum ekki deilt þá eptir tíina. pá dtí ok Páll, son Páls Gudbrandssonar biskups, ok póra Torfadóttir, kona Einars prófasts í Gördum af Barnburdi, XV Kap. Frá píngi ok ödru, Vor var gott ok sumar grösugt, þtí þat kæmi f>á ekki fyrir mikitj lét porsteinn Benediktsson af Hfinavatnssýslu hinn aita dag júníí mánadar; ok voru gefin út konúngsbréf um námsdóma ok um hengíngu stórgripa-þjófa, ok refsíng ótrúrra þénara. Lögréttumenn LT
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.