(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
28 7 Hl. ok sæki aptr sýslubúa sína, en svari henni ella med allri rentu ok renturentu. Lesnir voru vitnisburdir Páls prdfasts í Selárdal ok landfógétans, ok testamentisbréf pórdar biskups porlákssonar, gaf hann Maríukyrkju at Hólum í Hjaltadal jördina ytra Vallholt í Hölmi 40 hundrud at dyrleika med 6 kúgildum, svo at hún sé Kristsfé æfinlega hédan í frá, med þeim skilmála at fátækar ekkjur ok börn födurlaus njóti af, en Hóla biskup hafi umsjón; þarnærst um fasteignarskipti eptir hann med sonum hans porláki ok Brynj- úlfi. I pridja lagi um prentverkit, er hann kallar sig innkeypt hafa af samörfum sínum, ok segir börn sín eignait skuli; ok svo gjördi hann rád fyrir lausafé s£nu. I fjórda lagi gaf hánn fátæk- um í Sunnlendíngafjórdúngi 10 hundrud eptir, en 5 hundrud í Vest- firdínga, ok 5 hundrud í Austfirdínga fjórdúngmn. Tók hönum J>á mjög at pverra heilsa. Enn var þar lesit upp bréf Solveigar Magnúsdóttur lögmanns, er átt hafdi porkell, son Gudmundar Há- konarsonar, afheimiladi hún Ingibjörgu dóttur sinni arf allan eptir sig fyrir brot hennar, ok þat er hún hafdi móti frænda rádi ok med vélum, gengit at eiga Magnús Benediktsson. A fyí fíngi sættust feir Ari porkelsson ok Magnús. XVI Kap. Atburdr. Sá atburdr vard á Höfdaströnd á f>eim bæ er heitir at Hugljóts- stödum, at þar bjó sá madr er Gísli hét; kona hans gekk til fjár eitt kyöld, ok vard á vegi fyrir henni gridúngr af ödrum bæ, rédst á hana ok lagdi undir, ok gekk af henni daudri; en er Gísli vissi J>at, heimti hann bætr af þeirn manni, er nautit átti; hann lézt ei mundi gjalda annat fyrir enn gridúnginn, kvad hann hafa fyrir- gjört sjálfum sér ok ei meiru; pat lét Gísli sér líka, tók bola ok skar hann, ok át einætum, ok þóttist hafa vel veidt, var hann sídan kalladr ýmist Bola-Gísli eda Gísli boli. XVII Kap. Mál ok fráfall Jóns biskups. Nú verdr at geta Jess er fyrir píng skedi pó sumt: Jón biskup Vigfússon hafdi komit út snemma um vorit sudr í Hólmi, ok pann dag lét Heidemann landfógéti kunngjöra þar vid votta, at hann hefdi um vorit nordr á Hólum látit iesa at hans heimili stefnu til
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.