(32) Blaðsíða 24 (32) Blaðsíða 24
24 7 Hl. XIII Kap. Tilburdir. |3essi missiri var Ari prestr at Mælifelli, son Gudmundar í Flata- túngu en bródir Jóns prests í Stærra-Arskógi, prófastr í Skagafirdi, pá tók Jón porkelsson Vídalín examen theologicuin í Kaup- mannahöfn, ok fékk pann vitnisburd sem kallast liaud illaudabilis, en Jón prófastr Halldórsson segir svo, at hann han pá ptítt fágætr ok mikill, Hann vildi brjdtast í pví at komast til mannvirdíngar, pví hann var stdrhuga ok hvatr í sinni, en pat var hönum talit af undirofficérum kunnmönnum hans, sem mörgum er, at her- mannaþjónusta væri skjdtastr vegr til virdíngar, ok þarmed hétu peir at gefa sik skjdtlega frá því standi, ok fengi hann þá feirra sæti, ok framadist æ meir, þd hann væri sléttr lidsmadr eda undir- gefinn málamadrí fyrstu; gekk hann fyrir þá skuld í soldats pjónkan, ok hafdi ekki af neina ánaud, en módir hans ok frændr skapraun, pvíat heitin urdu ei efnd, ok stdd pat svo uin hrfd. pann vetr eptir gjördi þúngan, ok hófst med Magnúsmessu, en hélzt til Pét- 1690 ursraessu, voru þá fjúk ok frost, kröp ok jardbönn, ok lá svo mikil neyd á mönnuin, at frábært var, því margir höfdu fellt ok skorit peníng sinn í sérhverju héradi; {larined fiskleysi vídast, öllu meir enn hid fyrra árit; féllu ji>á á Hóluin í megurd hálft annat hundrad geldínga ok xoo ásaudar, ok þd mjög sakir illrar geymslu, Gekk yfir sdtt mikil ok púng, ok lágu menn ei lengi, hún jókst bædi vid sjó ok í sveituin, ok gjördi mikinn maunskada, hrundu menn nidr, ok urdu margir hjdnaskilnadir, en f>at fólk dó allt at auki, sem snaudt var ok vesöld þrengdi mest at, pann vetr dd Jón Eggértsson í Svípjdd, ok var kista hans flutt út híngad. pá gjördi á Pálsmessuaptan stormhríd mikla álandsunnan, frostlausa ok fjúklausa, svo menn mundu ei adra jafnharda; lamdist í henni til bana Arngrfmr Eilífsson í Kalmanstúngu, úngr madr skdlagenginn, ókvæntr ok audugr, en Olaf bónda Pétrsson á por- valdsstödum hrakti í fljótit þar hjá ok druknadi, bdndinn á Hall- kelstödum komst heim dmála ok máttdreginn rojög, hafdi hann skridit lengi, pá lamdi börk af skógartrjám vída. XIV Kap. Mannalát. Nú var prentad allmargt í Skálholti; eitt var Húss- ok Reisu- postilla, annat Píslarsálmar Hallgrims prests Pétrssonar, pridja
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.