(78) Blaðsíða 70 (78) Blaðsíða 70
70 7 HL son Sigurdar logmanns Bjarnarsonar, ok vann hann cid sinn. Sakir voru margar fyrir, ok fáar stdrar, nema um Andrés pórdar- son f>jóf úr Nordrárdal, hann var hengdr; ok ákæra kaupmanns vestra um dfrjálsa höndlan, til þriggja manna í sýsln Páls Torfa- sonar, þeir voru dærndir á Brimarahólm, en málit þd sett til kon- úngs. pá var beizt af konúnginum, at rádum Lárusar lögrnanns Gottrúps, at annarhverr lögmannanna mætti fara utan, at bera fratn naudsynjar landsins, fylgdi amtmadr því sern ödru, er Lárits Gottrup lagdi til, en sú vinátta þeirra afladi lögmanni öfundar- tnanna, er spilla vildu med þeira, Jón Magnússon hafdi stadfest- íngu konúngs uppá Strandasýslu, en vard þd ásamt lögsagnari Páls Vídalíns í Dölum. Jdn var hugvitsmadr mikill ok skynsamr, hann var vel at sér í vísindum öllum, ok hinn mesti lagamadr, XLVI Kap. Annat til tídinda. J^á dó Arngrímr Hrdlfsson at Laugum í píngeyarþfngi, ok átti hann margt afkvæmi fyrir nordan, Páll á Víkíngavatni var sonur hans, olc Björn at Laugum ; en sýsluna fékk eptir hann Halldór, son Einars sýslumanns í Arnessþíngi, Eydlfssonar prests at Lundi, hafdi þd ei þá konúngsveitingu, hann var gáfadr vel, sem fadir hans, ok allra manna injúkastr til rits, fjörmikill ok hardsinnadr. porbergr lllhugason prestr vard prófastr á Ströndum, en Páll prestr Jdnsson á Höskuldstödum í Hunavazþingi; Jdn Gíslason konrektor á Hdlutn. Steinn prestr Jónsson hafdi flutt um vorit frá Hítarnesi til Setbergs, ok bjd at Kverná þau misseri, þvf [>á var nádarár ekkjunnar. Jdn prestr, er ordit liafdi í Stokksmáli, ok gjört kríu- hréf, fékk þá aptr prestsembætti ok Hítarnes; var hann ordinn audsveipr ok allr annar madr. pá var gott sumar ok gras í medal- lagi. Torfi Jdnsson gaf þá upp hálfa Bardastrandarsýslu, er hann hafdi haldit, en tók vid Einar Einarsson prests, Torfasonar, sá er Svínaness-ætt er frákomin. pá var sett af nýu brúin á Jökulsá austr; þar voru 100 menn í mánud, ok var þat allmikit vcrk, gekk Björn Pétrsson sýslumadr á Bustarfelli fyrir því, ok var þar borit vitni fram, at liún væri hærri ok betri at byggíngu ok kost- um, enn sú er ádr var. pau misseri fékk pdrdr Jónsson skóla- meistari Margrétar Sæmundardóttur prdfasts frá Hítardal, Odds- •onar, þau voru systkinabörn, ok fylgdu henni heiman 6 hundrud
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.