(97) Blaðsíða 89 (97) Blaðsíða 89
7 H'. 89 túngurn, fadan sudr til Flögu, J>ar voru Jieir vid tjöld sín, ok skrifudu upp jardir í Túngunni, ok svo í Medallandi; þadan fdru J>eir austr til pykkvabœar. pá lagdi út Hólms-skipit hinn 7da dag ágústí mánadar, ok íór á því utan Muller aintmadr, en hinn sama dag Lárits Gottrúp lögmadr á Bátsenda-skipi med enguin sveini, ok vissu menn ei gjörJa hans eyrindi; gjördist Páll Beyer þá aptr umbodsmadr amtmanns, ok sat á Bessastödum; en kommissaríí ritudu konúngi um haustit málefni Hólmfasts Gudmundarsonar. Hvar sem þeir komu, safnadi Arni Magiiússon skjölum ok fornuin frædum á landi hér, pat haust var kyrrt ok þurrvidrasamt. pá voru binn I4da s.unnudag eptir Trínitatis haldin tvö brúdkaup at Skardi á Skardsströnd, íékk Brynjólfr pórdarson prúdar, dóttur porsteins pórdarsonar á Skardi ok Arnfrídar Eggértsdóttur, Bjarna- sonar; en Bjarni frá Stadarhóli Pétrsson, Bjarnasonar, Pétrsson- ar, Pálssonar, Sigrídar, annarar dóttur porsteins, var þar fjöl- menni mikit, ok flestir virdíngamenn uin vestrsveitir, einnin Björn biskup á Hólum ok prúdr kona hans porsteinsdóttir, porleifs- sonar, vid isda mann; taldi Brynjúlfr sér í fasteign 9 hundrud hundrada, en Bjarni í fostu ok lausu 13 hundrud hundrada; Brynj- úlfr var samarfalaus, en Bjarni átti þá brædr ok systr, voru þeir í þann tíma kalladir audugastir úngra manna hér; fór Brynjúlfr med konu sína til Bæar á Raudasandi eptir brúdkaupit, ok sat þar um vetrinn, því Gudrún Eggértsdóttir, módursystir prúdar, hafdi gefit henni Bæ á giptíngardegi; en Bjarni fór med sinni konu heim til Stadarhóls, pat hafdi verit ein tídska í brúdkaupuin, at kvednar voru vítavísur fyrir bordum vid lyktir, var fundit til sitt hverjum, ok þó ósaknæmt. Var at þessu brúdkaupi sidamadr Hannes prestr Bjarnarson frá Saurbæ sunnan, vid Hvalfjörd, bródir Sigurdar lögmanqs, ok hafdi opt verit þat; ok er f>at var lidit, tók. hann sótt at Skardi, lá viku ok andadist, þremr vetrum betr enn sjötugr, var hann grafinn þar at kyrkjunni, ok gjör gód útför hans; tók sídan Saurbæ Torfi prestr, son hans, er þar hafdi verit, ok tekit ádr vid tveim hlutum stadarins. Um þær mundir eda nokkru fyrri andadist Magnús Magnússon á Eyri vestr, ok sva á hinum söinu misseruin Helga, kona Páls prófasts í Selárdal, Sigurdr prestr Gíslason í Fljótshlíd, ok Olafr prestr Einarsson á Múnkg- þverá, porsteinn prestr at Völlum í Svarfadardal fjórura vetrum tQeir enn áttrædr. Jón prestr Hjaltason í Saurbæ í Eyafirdi v»r af M
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 88
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.