(39) Page 31 (39) Page 31
31 63. Einu sinni var drengur einn, sem hjet Helgi. Hann liaf&i (ígnar-gaman af, aö hræfta f<51k, og gjöra því bilt vi&, meí) því a& látast hafa meitt sig; stundum ljezt hann, til a& mynda, detta ofan stigann í ba&stofunni, og œpti upp yfír sig; stundum hljó&a&i hann upp, og sag&i a& hundur heffei bitiö sig, e&a hann hef&i fengi& sting undir sí&una, og margt því um líkt. Eengi fram eptir trú&u menn honupi, og ruku upp a& hjálpa honum, en hann rak þá upp skellihlátur, og sag&ist hafa gjört þetta a& gamni sínu, til þess a& gjöra þeim bilt vi&. Hann fjekk fyrir þetta margar ávítur og hirtingar, en þa& kom fyrir ekki. Helgi fór sínum si& fram eins og á&ur, og menn ur&u þessu svo vanir, a& þa& hirti loks enginn um, þdtt hann hlj<5&- a&i e&a kalla&i. En hann fjeklc og skarþefinn af því á endan- um. Svo st<5& á, a& ás einn lá yfir sund nokkurt milli bœjar- húsanna, og var liátt undir ásinn, Einu sinni var allt f<51ki& inni í ba&stofu, t<5k Helgi þá upp á því, a& ganga eptir ásnum. þetta túkst honum vel nokkrum sinnum, og var& hann þá öruggari og úgætnari; var& honum þá fótaskortur, svo a& liann datt ni&ur af ásnum, og gekk hœgri fóturinn úr li&i. Hann hljó&a&i þá upp og kalla&i, svo þa& heyr&ist inn í ba&stofuna, en fólki& skipti sjer ekki af því; þa& hjelt, a& Helgi mundi gjöra þa& einungis til a& hræ&a sig, eins og vant var. þegar hann sá, a& enginn kom, minntist hann þess, a& hann haffei svo opt ginnt a&ra, og skamma&ist sín þá svo mjög, a& hann þagna&i. þarna lá hann í sundinu, og komst ekki burtu nærri því heilt dagsmark, þanga& til vinnukona nokkur kom afe hon- um af tilviljun. Hann var þá borinn inn í ba&stofu , og sí&an var farife a& gæta a&, hvafe a& honum gengi. Sást þá, a& fótur-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Stafrófskver handa börnum

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Link to this page: (38) Page 30
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/38

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.