loading/hleð
(40) Page 32 (40) Page 32
32 inn var genginn úr Iifei, og ákaflega bólginn orbinn. Presturinn bjú á næsta bœ, og var þangab örskammt; var hann undir eins súttur, og kippti hann fœtinum í liljinn, og veitti þaí) þú örb- ugt vegna búlgunnar. Helgi kenndi þá svo mjög til, ab hann œpti hástöfum, og herti sig þú svo upp, sem hann gat; lá hann síban rúmfastur eitthvab í rnámiö, og var lengi haltur á eptir. En eptir þetta áfall varb Helgi allur annar mabur, ginnti aldrei framar nokkurn mann nje hræddi, og vara&i hvert barn vib aö gjöra þab. 64. Mabur hjet Gubmundur; hann var búndi og ekki ríkur. Hann átti mörg börn, og öll efnileg. Ekki er sagt, hvab þau hjetu, nema einn sonurinn hjet Andrjes. Hann var röskur drengur, fljútur í sendiferbum, áræbisgúbur og ötull, en nokkub úfyrirleitinn. þa& var einu sinni, ab Gu&mundur fúr til kirkju, og bab prestur hann ai) taka af sjer brjef meí tveimur spesíum í, og senda undir eins mei) þa& til næsta bœjar. En svo stúíi á um brjef þetta, ab nábúi prestsins, fátœkur fjölskyldumabur, hafbi misst bábar kýrnar sínar, og var í mestu vandræbum; hafbi prestur fengib loforb fyrir kú handa honum hjá búndanum, sem brjefib átti ab fara til, en þú því ab eins, ab hann yndi brában bug ab því; því ab búnda baubst annar kaupandi, sem einnig þurfti á kú ab halda. Nú ætlabi prestur og ab gjöra þetta, og skrifabi honum því til, og sendi honum þessar tvær spesíur upp í kúna. Gubntundur vissi, hvernig á stúb, og vildi því hraba brjeíinu sem mest. Undir eins og hann kom heim frá kirkjunni, sendi hann Andrjes á stab meb brjefib gagngjört til
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Stafrófskver handa börnum

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Link to this page: (40) Page 32
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.