loading/hleð
(17) Page 11 (17) Page 11
I I sumar sáöi hann hveiti í þetta land, og er útlit fyrir, aö hann fái 30 bushel af ekrunni (6,000 bush.). Sést af þessu, hvað góð lönd borga fljótt erfiöi og fyrirhöfn bændanna. ])að sanna líka hinar blómlegu bygðir og borgir, sem hér rísa upp á fáum árum. það eru nú aö eins 18 ár síðan fyrstu Islendingar settust að í þessari bygð, þá mjög efnalitlir, sumir svo, að þeir þurftu fyrstu sumuriri að vinna hjá öörum. Hugsuðu þá fæstir um að eignast meira en eitt larid (tóoekrur). Nú hafa flestir bændur hér 320 til 1,100 ekrur af landi, og þetta frá 100—500 ekrur 3'rktar. Eru nú flestir búnir að plægja alt, sem þeir geta, af löndum sínum. Aðal ókostir í Manitoba eru hagl og næturfrost, sem oft gera mikið tjón á uppskerunni. þó heflr ekki kveðiö mikið að því í þessari bygð. Eg hef stundað hér akuryrkju í 15 ár, og að eins eitt ár hefir hveiti mitt verið til skaða snert af frosti. Hagl hefir ekki enn gert mér skaöa. Til jafnaðar, þessi 1 5 ár, hef eg fengið 2 1 bushel af ekrunni. Og meðal-verö á hveiti- bushelinu hefir verið 60 cents. ])ar sem eg þekki til líður löndum yfirleitt vel, og margir eru í mjög góðum kringumstæðum. Eg þekki enga sveit á Islandi, sem þolir samanburð við sumar íslenzku bygðirnar hér. Margir kunna að segja, að ekki sé auðgert að fá eins góð lönd og eru í Argyle-bygð, til ]æss að rnynda aöra jafn góða nýlendu. Um það vil eg ekki segja. Eg þekki ekki nógu vel hiö óbygða land í Manitoba og Norðvesturlandinu til þess. En víst er það, að nóg er til af gófjurn kvikfjárræktar-löndum, enda er hún stunduð af mörgurn og reynist arðsöin, Geta menn haft hesta, nautgripi, sauðfénað, svín og alifugla. þarf ekki að kvfða her horfelli, því offasf má hafa nóg
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Illustration
(26) Illustration
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Illustration
(44) Illustration
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Page 41
(52) Page 42
(53) Page 43
(54) Page 44
(55) Page 45
(56) Page 46
(57) Page 47
(58) Page 48
(59) Page 49
(60) Page 50
(61) Page 51
(62) Page 52
(63) Page 53
(64) Page 54
(65) Page 55
(66) Page 56
(67) Page 57
(68) Page 58
(69) Page 59
(70) Page 60
(71) Page 61
(72) Page 62
(73) Page 63
(74) Page 64
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Illustration
(80) Illustration
(81) Back Cover
(82) Back Cover
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Head Edge
(90) Tail Edge
(91) Scale
(92) Color Palette


Vestur Canada

Author
Year
1900
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Link to this page: (17) Page 11
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.