loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
21 hér fremur lágt á öllum ársins tímum, þá veröa afnot- in eins góö eins og í öðrum bæjum, ]?ar sem kaup er nokkuð hærra. Á hverju einasta af ]?essum 15 árum hafa flutt hingað ifeiri og færri íslenzkar fjölskyldur, flest-allar allslausar af jarðneskum auði, með þetta 3—6 ung- börn. Landar þeirra, sem hér hafa verið komnir, hafa þá hjálpað þeim til að fá húsnæði, og aðstoðað þá suma í byrjun, einkum í því að fá atvinnu, svo endirinn hefir orðið sá, að þeir hafa komist allvel á- fram, og mér vitanlega hefir enginn þeirra þegið né beðið úm opinberan styrk, og mundi slíkt kraftaverk þykja á Islandi. Kg vil ekki hæla um of lífinu hér í Selkirk, en að eins skal eg taka fram, að eg hef séð menn koma hingað á haustnóttum með heilsulausar konur og fjölda barna, og komast af yfir veturinn án þess að skulda eða þiggja opinbera hjálp. Til dæmis skal eg geta um einn mann, Guðmund Guðmundsson, Húnvetning, sem hingað kom árið i886. Hann kom hingað með konu sína, tengda- móður og 7 börn, og svo allslaus var hann, að á leið- inni gat hann ekki keypt skó á fæturna á fjölskyldu sinni. Hann var altaf hér í Selkirk þangað til hann dó, fyrir tveimur árum, og voru þá eignir ekkjunnar virtar á $2,500. í því voru $1,000 lífsabyrgð, því, eins og flestir Islendingar í þessum bæ, hafði hann keypt lífsábyrgð. Ólafur Guðmundsson Nordal, Húnvetningur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.