loading/hleð
(31) Blaðsíða 23 (31) Blaðsíða 23
2 3 aö öllum líöi hér vel. Ríkari gætu menn oröiö meö meiri framtakssemi, en allir hafa nóg fyrir sig og lifa næöissömu og rólegu lífi. I sveitinni búa hér um bil 350 bændur. Ekki einn einasti af þeim, né nokkur í bygðinni, þiggur, á yfirstandandi tíma, sveitar-styrk. Sveitarreikningar, sem eg hef við hendina, sýna, aö síöan áriö 1892 hafa að eins $9.20 gengiö til þurfa- manna. Hingað hafa komið margir allslausir ómaga-menn, sem eftir nokkur ár hafa haft góö efni. Stór kostur við þetta bygðarlag er sá, að á vetrum, þegar minst er um atvinnu yfir höfuð, þá er hún með bezta móti hér, við liskiveiðar og flutninga. Yfir höfuð virðast menn hér vel ánægðir og al- ment lýsa menn því yfir, að þeir hafi bætt kjör sín með því að flytja hingað. JÓIIANNES SlGUKÐSSON. (oddviti Gimli-sveitar), Balduk, 11. júlí 1899. Herra W. H. Paulson. þér spyrjið mig, hvaða álit eg hafi á burtffutningi af íslandi hingað. Hvort menn, sem hingað koma, muni skifta um til batnaöar. Hvort betra sé að koma hingað nú eða þegar þeir fyrstu komu, m. fi. það munu flestir, sem af sanngirni tala, segja, að sér finnist mikið betra að lifa hér en heitna á ætt- jörðinni, því bæði er landiö mikið frjósamara, stjórn- arfar mikið betra, útgjöld minni, atvinna betri, svo að hver sá, sem hefir heilsu og nennir að vinna, hlýtur aö bæta efnahag sinn, nema því rneira óráð fylgi. þó er mest gróðavon í því að taka heimilisréttarland, sein menn geta altaf fengið fyrir $10 og orðiö eigend-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.