loading/hleð
(42) Blaðsíða 34 (42) Blaðsíða 34
34 ,,Eg vil þá nú meö nokkrum oröum leitast viö aö. svara spurningum þínum. þú spyrö mig, hvort eg á- líti, þegar á alt er litiö, mikið betra aö vera bóndi í Ameríku en á íslandi. þetta er nú nokkuð víötækt spursmál. Ameríka er aíai'stórt land, meö mjög mismunandi landkostum og loftslagi. Eins og þú veizt, liggur Ameríka á vesturhelmingi hnattarins, alla leið frá kuldabeltinu að sunnan og noröur í kuldabeltiö að noröan. Maöur getur því fundiö í Ameríku eins köld og hrjóstug pláss eins og Island, og jafnvel verri. þau pláss eru þó sumstaöar bygö af hálf-viltum mönnum eöa námamönnum, og í stöku stað fiskimönnum. En maöur finnur hér líka íjarska stór héröð, eins frjósöm og blómleg eins og í betri hlutum Norður- álfunnar. Eg ætla því að taka samanburöinn á búskapnum á íslandi og þeiin hlutum Ameríku, sem eg er kunn- ugastur, fylkinu Manitoba, og vil eg þá segja, að þar sé ólíku saman aö jafna. I fyrsta lagi er þaö, að sá, sem vill veröa bór.di, getur hér fengiö bújörö fyrir ekkert, og þó valið hana úr mörgum jöröum í ýmsum sveitum. Að vísu er bújörö sú, sem maöur þannig fær, ekki stór, en ef rétt er búiö á henni, gefur hún talsvert mikiö af sér. Jöröin hér er frjósamari og veöriö hagstæöara en á íslandi. Bóndinn hér getur framleitt á sínu litla landi mikiö fleira en bóndinn á íslandi getur framleitt á sínu stóra landi. Hér getur bóndinn framleitt á landi sínu flest, sem hann þarf til aö lifa á, til dærnis brau'ð. grjón, baunir, kartöflur og margskonar garðmat. Enn fremur egg, smjör, skyr, ost, nautaket, kindaket. svínaket og fuglaket, og ýmislegt fleira.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.