loading/hleð
(45) Blaðsíða 35 (45) Blaðsíða 35
35 Jxír ógnar hvaö bóndinn í Arneríku þarf aö borga. vinnuhjúunum hátt kaup. Já, það er hærra en á ís- landi, og þaö stórurn rnun. En gættu aö því, að hér- getur bóndinn unniö tnikiö þó hann hafi engin hjú, . vegna, þess hvaö hann hefir góö áhöld til aö vinna . tneö. Eg skal segja þér til dæmis, aö á átta dögurn > hef eg heyjaö 24 ton af heyi (Ton er 2,000 pund); ])aö er um kýrfóöur á dag. Að slá það, raka, taka . saman og fiytja inn í hey. þetta geröi eg meö uxa- pari og 7 ára gömlutn dreng, og verkfærunum rnínum. Hvaö þyrftu mörg hjú til aö kotna slíku í verk á’ jaftr stutturn tíma? ])egar rnaöur er farinn að búa nokkuö stórt, getur maöur, r' fiestum árum, betur staö iö viö að borga háa kaupið hér, en bóndinn á ís- landi viö aö borga lága kaupiö þar. Vinna mannsins gefur meira af sér hér og hann vinnur miklu tneira vegna áhaldanna, setn hann hefir að vinna meö. Vinnumaöur er því mikiö arösamari fyrir bónda'nn hér en á Islandi. ])aö eru nú 18 ár sföan eg byrjaöi hér búskap ái 160 ekrúm af landi, sem eg fékk gefins (heimilisréttar- landi), tneö fáeina nautgripa-ræfla. Eg kunni þá ■ mjög lítiö í tungumáli þjóöarinnar, þekti ekkert til að fara rneð verkfæri og kunni ekki neitt til jarðyrkju. Setn viö var að búast, lief eg rnörg mörg klaufastryk gert r' búskapnum og frarnförin hefir orðið seinni en hún heföi rnátt vera. En þrátt fyrir það þori eg að> fullvissa þig um, aö ef þú værir kominn meö skýrslur einhvers góös sveita-bónda á Islandi yfir alla afuröi af búi hans yfir áriö og bærir þær satnan viö árs- skýrslu yfir bús-afuröi rnína, . þá rnundi tninrr reikn- ingunveröa rnuri hærri, og hef eg þó alt til þessa búiö heldur litlu búi. Ariö r 897 seldi eg afurði af búi mínu'fyrir meira en hálft þriöja þúsund dollara. ])ar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.