loading/hleð
(63) Page 53 (63) Page 53
53 alt stórkostlegar atvinnugreina og reglulegir gullnám- ar, ]?egar þær heppnast vel, og landiö er, frá hafi til hafs, tækifæranna og inögulegleikanna land. liíögu- legleikanna.til ,að neyta krafta sinna, og tækifæranna til að skifta um atvinnuvegi þegar einhverjir þeirra bregöcist. Á næstliðnu vori átti eg tal við unglingspilt, sem var að byrja að vinna fyrir eigin réikning. Hann hafði alist upp hjá griparæktar-bónda, og spurði eg hann að, hvern atvinnuveg hann áJiti bezt fyrir ungan mann að reyna. Hann svaraði mér því, að atvinnu- vegitnir eða gróöavegirnir í þessu landi væri svo marg- ir, að það mætti lielzt segja, að þeir væri of margir. þessi pijt.ur Jiefir nú keypt land norður af Glenboro og ætlar að stðnda bæði hveiti- og griparækt, og sé þetta land gott, má treysta því, að honum farnist vel. Eg lief áður í þessari grein tekið það fram, að sjóndeildarhringur minn væri býsna þröngur, hvað þekkinguna á þessu landi snerti; en af því leiðir, að eg á mjög bágt með að líta á hag' eða framtíðarhorfur okkar Islendinganna í þessu landi frá almerfnu sjónar- miði. Og til þess að styðjast ekki eingöngu við mitt eigið hugboð í þessu efni, lief eg lesið fyrirlestra um það eftir þá Einar Hjörleifsson og Jón Ólafsson. Fyrir margra lilnta sakir má telja ]>essa tvo menn með allra fremstu Islendingum til að skrifa um þetta og þeir liafa líka gert það rækilega, hver í sínu lagi. En svo langt sem séð verður af hinum prentaða hluta íyrirlesturs ]. O. í Sunnanfara, þá lítur livor þessara manna talsvert ólíkum augum á málið. það er svo mikil birta yfir því, sem E. H. skrifar og það leggur svo mikinn yl inn í sálina þegar maður les það, að maður gleymir því næstum alveg, að það eru til skuggaliliðíi.r á vesturflutningunum frá Islandí, t. d. ástvinamissir, sjúkdómar og sorgir, sem nokkrir af einstaklingunum hljóta að taka ,með í reikninginn, þegar það er rakið út í yztu æsar spursmálið: ,,hvern- ig hafa vesturferðirnar hepnast?“ En þegar þessi spurning er tekin frá almennu sjónarsviði, eins og E. H. gerir, ja-- hver getur þá annað en \rerið höfundin-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Illustration
(26) Illustration
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Illustration
(44) Illustration
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Page 41
(52) Page 42
(53) Page 43
(54) Page 44
(55) Page 45
(56) Page 46
(57) Page 47
(58) Page 48
(59) Page 49
(60) Page 50
(61) Page 51
(62) Page 52
(63) Page 53
(64) Page 54
(65) Page 55
(66) Page 56
(67) Page 57
(68) Page 58
(69) Page 59
(70) Page 60
(71) Page 61
(72) Page 62
(73) Page 63
(74) Page 64
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Illustration
(80) Illustration
(81) Back Cover
(82) Back Cover
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Head Edge
(90) Tail Edge
(91) Scale
(92) Color Palette


Vestur Canada

Author
Year
1900
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Link to this page: (63) Page 53
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/63

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.