loading/hleð
(112) Blaðsíða 92 (112) Blaðsíða 92
92 breytzt svo til batnabar, af) ekki deyja fleiri en 26 af hundra&i hverju. Börnum er reyndar sjaldan leitab lækn- inga á íslandi, og af 2533 sjúklingum, sem dr. Schleisner komst ab, hvaba læknisabferb var höfb vib, voru ekki nema 38 yngri en eins árs. Sjúkdámar, sem eru tíbastir á fullorbnum mönnum eru: lifrarveiki e&a meinlæti flug- kveisa, móburveiki, hásti og landfarsútt. Flugkveisan kemur í mann, þegar vebur er hvasst og regnasamt, og er hún svo tíb, ab flestir menn, sem farnir eru ab eldast, hafa af> minnsta kosti snert af henni. Taugaveikindi eru svo almenn á Islandi, af) hjerumbil 7. hver mafiur, sem læknir er súttur til, liggur í þess konar veikindum, og væri þab þú ekki ætlandi hjá þeirri þjúf), er lifir svo úbreyttu lffi. Flest veikindi á Islandi eru langvinn, og mörg þannig, aö menn eiga í þeim alla æfi; krypplingar og kararmenn eru líka mjög margir, og kemur þab til af því, af) karl- :nenn verba svo opt fyrir meibslum. Mebal fátœkra manna í Kaupmannahöfn er helmingur allra sjúkdúma brábasúttir, en á Islandi eru þaf) ekki nema Vs1); ekki nema hjerumbil 8. hver af öllum sjúklingum mebal fá- tœkra manna í Kaupmannahöfn þurfa sáralækningar, en á íslandi 5. hver. Gebveikir menn eru hjerumbil 150 ab tölu, eba 0,26 af hverju hundrabi manna, og eru þaf) því af) tiltölu dálitlu færri en í Danmörk. 8/s þeirra eru fábjánar og s/s vitstola, og þaf) er eins á íslandi og í Danmörku, af) fleiri konur en karlar eru vitstola, en fá- *) petta kemur, ef til vill, til af þvf, af) iæknar ekki fá aitueskju um sumar brá&asóttir, af því af þeir eru ekki sóttir sökum fjarlægbar, en langvinu veikindi fa þeir optast af> vita nm.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 92
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.