loading/hleð
(50) Blaðsíða 30 (50) Blaðsíða 30
30 um, sem ekki liafa verif) lengi í landinu, og jafnvel Is- lendingum, sera eru nýlega komnir heim úr Danmörku. En auk þessa kvefs, sem gengur á hverju ári, kemur í landib kvefsýki, sem optast er skœb, og líBa venjulega hjerumbil 10 ár á milli (seinast gekk kvefsótt þessi árin 1843, 1834, 1825 og 1816. Kvefsótt þessi gengur á örstuttum tíma um allt land, og tekur í einu, ai) kalla má, allt landsfólk, og komast mjög fáir hjá lienni, en hún sneibir hjá Dönum og öhrum útlendum mönnum. þegar eitthvert súttarferli gengur þannig yfir land um sumartímann, og fjöldi manna liggur rúmfastur, geta menn ekki starfab aö heyvinnu , og spillir þaí) kvikfjárrœktinni. þessari drepsótt eru samfara sárindi í kverkunum, hlust- arverkur, máttleysi og kalda; hún er mjög hættuleg ung- börnum, þar á móti deyja sjaldan úr henni önnur börn, yngri en tíu ára. Ur kvefsótt þessari deyja fleiri konur en karlar; hún er því mannskœhari, sem hún tekur eldri menn, og flestir deyja úr henni á sextugsaldri. Mann- dauhinn, sem hún hefur í för med sjer, hefur fariö vax- andi í hvert skipti, sem hún hefur komií) á seinnitímum; tala allra, sem deyja á Islandi, þegar heilsufar manna er gott, er 1000—1200 á ári; en þessi kvefsótt jók tölu þeirra sem dóu, svo þaö árib 1816 urbu 1584, — 1825 — 1621, — 1834 — 2445, — 1843 — 3227. Af drepsóttum þeim, sem flytjast til landsins á skip- um, er engin, sem hefur komib eins opt, og valdiö eins miklum manndauba, og bólan; hún hefur geysab 19 sinn- um aí> öllu samtöldu síban árib 1306, og hefur opt verií)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.