loading/hleð
(63) Blaðsíða 43 (63) Blaðsíða 43
43 o. s. frv.), sem er barinn, og jetinn hrár og smjör við, optast ösaltaö, sem gangur er kominn í, og kalla íslend- ingar þab súrt smjör; þetta er haft til mibdegismatar. Sjaldan boröa landsbúar sjálfir saltfiskinn, heldur selja hann kaupmanninum. Annar abalrjettur, sem menn borba kvöld og morgna, er eins konar mjólkurmatur, sem kall- abur er skyr; þab er búiö til úr undanrenningu og áum úr sauöamjólk, sem er hleypt, og ólekjan því næst síuö. Skyriö er venjulega boröaö meö nýmjólk út á. Mikiö er búiö til af skyri til vetrarforöa, og er þaö geymt í stór- um tunnum eða sáum í búrinu, og súrnar þaö þar innan skamms. Venjulega hafa menn mjólkurmat, einkum graut meö mjólk út á, til morgunveröar og kvöldveröar. íslend- ingar jeta fjarska mikiö smjör, en fátœkir fiskimenn, sem ekki hafa smjöriö, veröa a& bjargast viö bræöing úr tólg og lýsi. Brauö hafa menn ekki mikiö á íslandi, en þaö sem menn hafa, eru optast flatbrauö; mestallt mjöl, sem þeir hafa, er því haft í graut og velling. fslendingar mala víöast hvar korn sitt í handkvörnum *). Korniö er allt flutt til landsins úr útlöndum, og er því ekki ætiö, aö þaö fæst, og víöa er þaö, einkum á noröurlandi og austurlandi, aö menn hafa fjallagrös, þegar korniö brestur; þau eru þurrkuö, söxuö, og höfö í mjölstaö í mjólkurgraut eöa velling. Af kjöti er einkum sauöakjöt haft til matar, þaö boröa menn einkum á sunnudögum og helgidögum og •) Víöa eru nú vatnsmylnur farnar aö tfökast, einkum á austur- landi, og mætti hafa jþær nærri því alstaöar á landi, og væri þaÖ forsjállegt, aö bændur fœrÖu sjer þannig afl vatnsins í nyt, heldur en aÖ þreyta sig og hjú sín á því aö mala í hand- kvörnum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.