loading/hleð
(32) Blaðsíða 12 (32) Blaðsíða 12
12 V. Lottin, prentub í Parísarborg 1838; bdkin er 546 bls. í 8 blaba broti. 4. „Hisoire de l’Islande*, eptir Marinier, 385 bls., í 8 blaba broti; á 24 fyrstu blabsíb- unum hefur hann á fallegu máli Iýst Islandi og íslenzku þjábinni. 5. „Literature Islandaise“, eptir Mar- mier, 176 bls., í 8 blaba broti, og er ekki nema upp- hafib. 6. „Atlas historique“, í 2 blaba broti, meb 136 steinprentubum myndum af ýmsum landspörtum og háttum þjdbarinnar. 7. „Atlas zoologique, médi- cal et géographique“, og er ekki prentab meira af því en einstök blöb. Ritsafnib er hætt, og þab, sem á vantar, kemur sjálfsagt aldrei á prent. III. UM VATNIÐ Á ÍSLANDI. Mikib af jökulísnum á Islandi þibnar á sumrin, og eru því margar jökulár þar, sem renna út í iirbina og sjóinn; flestar eru þær á norburlandi. Ár þessar eru vanar ab renna langan veg undir jöklinum, þangab til ab þær brjótast freybandi fram undan honum meb dunum og dynkjum, og rífa meb sjer bæbi stórgrýti og afarstóra ísjaka. Vatnib í jökulánum er ískalt og eins og skola- vatn ab lit, og kemur þab líklega til af því, ab þær bera meb sjer smásand úr ýmsum steintegundum, einkum vikri, sem þær hafa mulib í smáagnir. Lengstar eru jökulárnar, sem renna í útnorbur og subur, þær eru 20—25 mílur ab lengd *), en þær stytztu og straumhörbustu eru á austurlandi ') Lengstar eru: Jökulsá á fjöllum, sem líka heitir Jökulsá f Axarftrbi, 25 mílur ab lengd, Skjálfandafljót, 24 mílur; pjórsá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.